Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 96
Yfirlitstafla, yflr einkenni helstu sjúkdóma sem valda brjóstverk
Staðsetning Leiðni Sérkenni Framköllun Linun Lengd Aðdragandi Fyrri saga Aldurs- flokkur Athuga- semdir
Bráð krans- Undir bringu æðastífla beini, þvert yfir brjóst Háls, kjálki, handleggir, tennur Þyngsli, sviði, þrýstingur, hernimrur StnnHnm skyndileg áreynsla 20 mín - 2 klst Frámínútum Hjartaöng til nokkurra stunda Miðaldra og eldri Ath. áhættu- þætti
Hjartaöng Sama og kransæða- stífla Sama og kransæða- stífla Sama og kransæðast. en mildari Áreynsla, kuldi, geðs- hræring Hvíld, nítró- glýcerín 5-15 mín Miðaldra og eldri Ath. áhætt- þætti
Gollurshúss- bólga Undir bringubeini Háls og axlir Sár verkur Öndun, hreyfíng á bijóst- vegg Upprétt stelling eða halla sér fram Stöðugur Nokkuð hægfara Flensulík einkenni, veirusýking Oft yngri Núnings- hljóð við hlustun
Flysjun á ósæð Framanvert brjóst eða milli herðablaða Aftur í bak og niður eftir hrygg Skerandi Stundum skyndilegt högg Stöðugur Mjög skyndilegur Háþrýst- ingur >Sn ára nema við Marfan's heilk.
Blóðrektil lungna Hliðlægur Stundum upp í öxl Öndun, hreyfmg á brjóstvegg Stöðugur Skyndilegur Phlebitis, nýleg aðgerð gipsumbúðir Aliir Oftast án verkja,blóð í hráka
Fleiðrubólga Hliðlægur Öxl, niður í kvið Sár verkur Öndun, hreyfmg á brjóstvegg Ákveðin hvíldar- stelling Stöðugur Nokkuð hægfara Loftvega- sýking Allir
Loftbrjóst Hliðlægur ______________ Sár verkur Öndun, _____ Stöðugur Skyndilegur -------------- Yngri kk/kvk: 6/1
hreyfmg
á brjóstvegg
Sjúkdómar í Miðlægur Háls, hand- Sárverkur Öndun, _____ Stöðugur Yfirleitt Lungnasýk- Allir
miömæti leggir, milli hreyfing hægfara ing, vélinda-
herðablað sjd, illk. sjd.
Bólgur í vélinda Miðlægur Háls og handleggir, milli herða- blaða Sviði, magavökvi í munni Lárétt stelling, þungar mál- tíðir, bogr Sýrubind- andi lyf, upprétt stelling < 1 klst Nokkuð skyndilegur Mataróþol, nábítur, kyngingar- erfíðleikar Allir
Krampi í vélinda Miðlægur Háls, aftur í bak Herpingur Kaldir drykkir, Stórir munn- bitar Volgir Mínútur drykkir, nítróglýcerín Nokkuð skyndilegur Kyngingar- erfiðleikar Allir
Götun á vélinda Miðlægur Háls og hand- leggir, milli herðablaða Sár, versnar við innöndun Uppköst, odd- hvass aðskota- hlutur Stöðugur Skyndilegur Kyngingar- erfíðléikar Allir Loft á RTG Pulrr
Taugarótar einkenni Svarandi til húðgeira C3-T4 — Seyðingur, dofí — Stöðugur Langur — Allir Hálsrif og scal ant heilkenni
Ristíll Hliðlægur Seyðingur Stöðugur Langur Allir Útbrot
Stoókerfi Ymist hlið- eða miðlægur — Stingur, seyðingur Verri í kjöl- far áreynslu Hiti og verkjalyf Stöðugur Langur Verkir frá stoðkerfi Allir Eymsli við þreifingu
Verkur af sálrænum toga Hliðlægur, vinstra megin. Oft yfir hjartabrodd Seyðingur, skyndilegur stingverkur Andlegt álag Batna oft við áreynslu Stöðugur eða snöggur verkur Langur Kvíði og þunglyndi Allir, oft yngri Oft oföndun