Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 157

Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 157
Samanburðarhópurmeð sambærilegarheilaskemmdir en án geðslagsbreytinga hafði marktækt meiri rýrnun áheilavefundirheilaberki ("subcortical atrophy") en PSM-hópurinn (36). Ættarsaga Ættarsaga um þunglyndi eða örlyndi var marktækt oftar til staðar hjá 9 PSM-sjúklingum (4/9) en hjá 31 PSD-sjúklingi (3/31) (39). Tilgáta Robinsons (39) er sú að e.t.v. sé örlyndi eftir heilablóðfall svo sjaldgæft sem raun ber vitni sakir þess að það krefjist útleysandi þátta annarra en heilaskaða svo sem heilarýrnunar, ættarsögu um geðhvörf eða lækkaðs krampaþröskuldar í miðtaugakerfi til að koma fram. Meingerð Meingerð örlyndis eftir heilablóðfall er óþekkt. Ymsartilgáturhafa þó verið settar fram. Shukla et al. (37)hafat.a.m. taliðað umflogafyrirbæri væri að ræða í limbískumsvæðunrbeggjaheilahvela. Robinson og Starkstein (40) hafa talið að um tiltekið meingerðarferli sé að ræða og gegni breytt virkni brauta milli framheilabarkar og limbíska kerfísins, einkum hægra megin, þar lykilhlutverki. Meöferð Ekki hafa verið gerðar neinar samanburðar- rannsóknir á meðferð PSM-sjúklinga með örlyndis- lyQumeða lyfleysu. Þau tilfelli semmenn hafafjallað um í greinum hafa svarað vel hefðbundinni örlyndis- meðferð (litíum, sefandi lyfjum s.s. haloperidol og krampastillandi lyfjum s.s. karbamazepíni og valpróati) (39). 0 HEIMILDIR 1. Coakley D. Stroke and other neurological emergencies in old age. Acute geriatric medicine 1980, bls. 59-80. London: Croom Helm Ltd. 2. Wade DT, Hewer LJ, Skilbeck CE, David RM. Stroke: a critical approach to diagnosis, treatment and management. London 1985 : Chapman and Hall. 3. Starkstein SE og Robinson RG. Affective disorders and cerebral vascular disease. British Joumal of Psychiatry 1989; 154: 170-182. 4. Folstein F, Marlbergar R, McHugh R. Mood disorder as a specific complication of stroke. Joumal of Neurology and Neurosurgery 1977; 40: 1018-1020. 5. Kraepelin E. Manic depressive insanity and paranoia. Edinburgh 1921: E. and S. Livingstone. 6. Bleuler EP. Textbook of Psychiatry. New York 1951: Dover Publications. 7. Meyer A. The anatomical facts and clinical varieties of traumatic insanity. American Journal of Insanity 1904; 60: 373. 8. Babinski J. Réflexes de défance. Brain 1922;45: 149- 84. 9. Ross ED, Gordon WA, Hibbard M et al. The dexamethasone suppression test, poststroke depression and the validity of DSM-lII-based diagnostic criteria. American Joumal of Psychiatry 1986; 143: 1200-1201. 10. Kertesz A, Black SE, Nicholson L et al. The sensitivity and specificity of MRI in stroke. Neurology 1987; 37: 1580-1585. 11. Lipsey JR, Spencer WC, Rabins PV, et al . Phenomenological comparison of post-stroke depression and fimctional depression. American Journal ofPsychiatry 1986; 142: 318-323. 12. Morris PLP, Robinson RG, Andrzejewski P, et al. Association of depression with 10-year poststroke mortality. American Joumal of Psychiatry 1993; 150, 1: 124-129. 13. Starkstein SE, Robinson RG, Berthier ML, et al. Depressive disorders following posterior circulation compared with middle cerebral artery infarcts. Brain 1988; 111: 375-387. 14. Dam H. Depression in patients with stroke. Focus on depression, marshefti 1993. 15. Parikh RM, Robinson RG, Lipsey JR, et al. (1990). The impact of poststroke depression on recovery in activities of daily living over a 2-year follow-up. Archives of Neurology, 47, 785-789. 16. Starkstein SE, Robinson RG og Price TR. Comparison of patients with and without post-stroke major depression matched for size and location of lesion. Archives of General Psychiatry 1988; 45: 247-52. 17. Robinson RG, Bolla-Wilson K, Kaplan E, et al. Depression influences intellectual impairment in stroke patients. British Joumal of Psychiatry 1986; 148: 541-547. 18. Starkstein SE og Robinson RG. Aphasia and depression. Aphasiology 1988; 2: 1-20. 19. Robinson RG, Starr LB, Kubos KL, et al. A two year longitudinal study of post-stroke mood disorder: ftndings during the initial evaluation. Stroke 1983; 14: 736-741. 20. Robinson RG, Starr LB, Lipsey JR et al. A two-year longitudinal study of post-stroke mood disorders: dynamic changes over the first six months of follow- up. Stroke 1984; 15: 510-517. 21. Robinson RG, Starr LB, Lipsey JR et al. A two-year longitudinal study of post-stroke mood disorders: in- LÆKNANEMINN I 1994 47. árg. 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.