Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 98

Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 98
OP Á MTTI.T SLEGLA (Ventricular Septal Defect, VSD) Hróðmar Helgason INNGANGUR UNG MOÐIRkemurmeðóviknagamaltsveinbam sitttil læknis. Aðalkvörtun hennarersú að hannþrífst ekki vel, liggur Iengi við brjóstið og undanfamar tvær vikur hafa ælur verið vaxandi vandamál. Þegar farið er betur yfir sögu konunnar kemur fram að hann fæddist eftir 39 viknameðgöngu, fæðing var eðlileg, fæðingarþyngd var 3820 grömm. A sængurkvennagangi gekk allt fyrir sig með eðlilegum hætti og var drengurinn sendur heim á 5. degi, eftir að barnalæknir hafði skoðað hann og ekki gert neinar athugasemdir. Fyrstu þrjár vikurnar eftir heimkomu gekk allt vel, hann þyngdist eðlilega og var orðinn 4430 grömm er hann var skoðaður af hjúkrunarkonu sem kom í heimsókn 24 dögum frá fæðingu. A næstu 2 vikum var eins og hann yrði latari við brjóstið og ælurnar hófust. I byrjun 5. viku var móður ráðlagt að gefa oftar en áður og er hún leitar læknis var hún komin upp í 12 gjafir á sólarhring og orðin örþreytt en þráttfyrirþað hafðidrengurinn léstfrásíðustuskoðun. Við skoðun er þetta sveinbarn, hann vegur 4230 grömm og hefur því lést um tæplega 200 grömm síðustu 3 vikumar. Hann er grannholda, andar 65 sinnum á mínútu og það vottar fyrir inndráttum. Púls er 156 á mín. í hvíld og er þú fylgist með honum nánast, perlar af honurn svitinn á enninu er hann drekkur. Hann er með eðlilega púlsa, fremur aktíft precordium og hvella hjartatóna við hlustun. Hann hefur 1-2/6 systólískt óhljóð sem heyrist best við miðja vinstri stemal rönd sem þér fínnst fremur Höfundur er sérfrœðingur í barnalœkningum og starfar á Barnaspítala Hringsins, Landspítala. sakleysislegt. Lifur finnst ca. 2 cm fyrir neðan vinstri rifjaboga. Sjúkrasagan sem hér greinir frá er ekki tilbúningur. Þetta er nokkuð dæmigerður gangur hjá barni sem fæðist með stórt op á milli slegla (VSD). Hjartabilunareinkenni hjá nýfæddum börnum koma oft fram á þennan hátt og oft er ekki bmgðist við þessum einkennum á réttan hátt og einblínt um of á næringarþáttinn þar sem óhljóð er ekki til staðar eða er lítilfj örlegt. Þannig getur greining oft tafíst og meðferð ekki komið við í tíma. Tilgangur þessarar greinar er að gera grein fyrir helstu atriðum sem rnáli skipta varðandi VSD og reyna að taka það fyrst og fremst frá klínísku sj ónarhomi, þannig að það megi gagnast læknanemum sem vilja kynna sér þetta vandamál. VSD er langalgengasti hjartagallinn, bæði Mynd 1. Fjöldi barna á Islandi sem greindust með VSD og ASD á árunum 1985-1989. 88 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.