Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 129

Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 129
pólýethýlen glýkól eða plöntulektíns sameinast lípósómin frumuhimnum og losa þannig genabúta inn í umfrymi. Hægt er að hengja prótein utan á lípósóm og auka þannig á sérhæfingu þeirra til flutninga á genum. Megingallinn við lípósómin er sá að eftir að búið er að framleiða þau innihalda aðeins 10 til 40% þeirra DNA (16). Lípósóm hafa verið notuð við að innleiða mótefnavæki (antigen) í krabbameinsfrumur og lungnavef. Aðrar aðferðir, sem hcegterað nota við genaflutninga en hafa takmarkast við rannsóknir á frumuin og dýrum. Smásjárinnspýting (Microin jection) Smásjárinnspýting á litlum genabútum eða litningum beint í markfrumur er mjög seinvirk og mannfrek aðferð. Aðeins er hægt að meðhöndla fáar frumur í einu. Þrátt fyrir það binda menn vonir við að hægt verði að nota þessa aðferðir á stofnfrumur (stem cells) þar sem ekki þyrfti að innleiða gen í jafn margar frumur. Vandamálið felst hins vegar í því að illa hefur gengið að einangra stofnfrumur. Hönnuð hefur verið vél í Þýskalandi sem getur sett genabút í allt að 1500 frumur á klst (3). Smásjárinnspýting hefur verið notuð á vöðvafrumur í músum með ágætum árangri (17). Þessi aðferð hefur verið notuð á fósturvísa tilraunadýra til framleiðslu á dýrum með ákveðna erfðafræðilega eiginleika (transgenic mice), en smásjárinnspýting er talin henta einna best við meðhöndlun fósturvísa. Ekki er líklegt að þessi aðferð verði nokkum tíma notuð á fósturvísa manna af siðferðislegum ástæðum. Söltun. Hægt er að innleiða (transfect) genabút í frumur sem em í frumuræktun ef söltum og DNA bútum er bætt út í lausnina. Mest er notast við calcium phosphate (18), einnig er hægt að nota ál, magnesíum, króm og zínk. Stundum þarf að gera frumurnar gegndræpar með osmótískum efnum og eru þá lýsósómal heftandi efni einnig notuð. Arangur með þessari aðferð er lélegur, í besta falli aðeins fær um 1 af hverjum þúsund frumum genið í sig (3). Lípófektion. Jákvætt hlaðnar fítusýmr stuðla að innlimun á DNA í frumuræktun. Ein þessara sýra, DOTMA (N-[l-(2,3-dioleyloxy) propyl]-N,N,N,- trímethýlammóníum klóríð) bindst DNA og frumuhimnum, sem bæði eru neikvætt hlaðin. Með því einu að blanda DOTMA og DNA saman við serumlausa frumulausn taka um 50% til 100% frumanna upp DNA bútana. Er það svipaður árangur og fæst með retroveirum (3). Rafflutningur (electroporation). Blanda má saman DNA og frumum í lausn og setja á púlserandi spennu. Undirþeimkringumstæðumtekur 1 frumaaf hverjum 1000-100000 upp DNA sem geturverið allt að 150 kílóbasar að stærð. Þessi aðferð erhentug þegar innleiða á DNA í margar tegundir fruma. Talið er að sumar frumur skaðist við þessa meðhöndlun (19). MARKVEFUR Við genalækningar er nauðsynlegt að markvefur (target tissue) hafí annað hvort frumur með langan líftíma eða frumur sem geti endumýjað sig. Við genalækningar á sumum sjúkdómum (t.d. thalassaemia) er nauðsynlegt að meðhöndla sjúlcu frumurnar til að ná einhverjum árangri. Líka eru til þeir sjúkdómar (t.d. hemophilia (20)) þar sem hægt er að notast við aðrar og hentugri frumur. Mióast þá frumuval hugsanlega við að frumurnar geti losað próteinafurð út í blóðið, ásamt því að auðvelt sé að flytja genið inn í frumurnar. Enn sem komið er takmarkast genalækningar við það að hægt sé að taka markvef úr einstaklingnum, meðhöndla hann og því næst að skila honum aftur án þess að frumurnar skaðist. Lengi vel beindust augu manna fyrst og fremst að frumum í blóði og merg (21). Töluverð reynsla er af blóðmergsskiptum og margir erfðasjúkdómar innan blóðmeinafræðinnar eru vel þekktir. Þegar hafa verið gerðar tilraunir með eitilfrumur í mönnum. Vandamálið hefur hins vegar falist í því hversu erfítt er að einangra stofnfrumur. Tekist hefur að flytja gen í stofnfrumur í sumum dýratilraunum, en tjáning genanna hefur stundum dalað eftir því sem frumurnar hafa skipt sér og þroskast. Lifrin er annar vefur sem menn hafa rennt hýru auga til. Þar eru mörg prótein framleidd sem tengjast erfðasjúkdómum. Tilraunir hafa annars vegar gengið út áþað að fjarlægja hluta af lifrinni, sundra vefnum í einstaka frumur og "sýkja" þær með retroveirum og að lokum sá þeim í lifrina um porta æðina (22). Við bestu aðstæður verða ígræddu frumumar aldrei meira LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.