Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 13
Tafla 11. Upphafsmeðferð niðurgangs.
Sjúkdómur Athugasemdir Lyfjaval
a) Vesturlönd
Einfaldur Vatnskenndur án Engin sértæk
niðurgangur hvítkorna í saur; meðferð
90% af völdum
veira
Alvarlegur >4-6 vatnskenndar TMP/SMZ,
niðurgangur hægðir/dag. Ofthvít- cíprófloxacín
korn í saur ->oft ás- eða ófloxacín
tæða til sértækrar í 5 daga
meðferðar
Blóðkreppu- Tiður, blóðugurniður- Einsogað
sótt gangur,hiti og stund- ofan
um alv. veikindi
-> alltaf ástæða til
meðferðar
b) Ferðaniðurgangur
Vægur < 3x/dag, án blóðs, Lóperamíð
niðurgangur hita, graftarútferðar
Meðai- eða Lóperamíð +
alvarlegur sýklalyf eins
niðurgangur að ofan
vegar óyggjandi árangur gegn Shigella sýkingum.
Ennfremur hefur verið sýnt fram á að hún stytti
sjúkdómsgang meðal- og alvarlegs ferðamanna-
niðurgangs. Sýklalyfjameðferð er líklegri til að bera
árangurþarsembólgaerí þarmavegg semgreinamá
meðtilvist sjúkdómaífarandisýkinguíþörmum. Við
vægan niðurgang, þ.á.m. ferðamanna-niðurgang, er
þó oft nóg að nota hægðastöðvandi lyf, s.s. loperamíð.
Sýnt hefur verið fram á að hægðastöðvandi lyf auka
ekki líkur á fylgikvillutn, s.s. blóðsýkingu, eins og
áður hafði verið talið. Gildir þetta þó eingöngu um
fólk með tiltölulega vægan sjúkdóm. Efgrunurerum
bakteríuniðurgang og í öllum tilvikum
ferðamannaniðurgangs er ástæða til að senda saursýni
til ræktunar.
BLÓÐSÝKINGAR (BACTEREMIA)
(TAFLA 12)
Hér er einungis ijallað utn sýklalyíjameðferð við
blóðsýkingu bæði hjá fólki með eðlilegt og bælt
ónæmiskerft. Ekki þarf að taka fram að meðferð
þessara sjúklinga þarf þó að taka til mun fleiri atriða
en sýklalyfjameðferðar, leit að upprunastað,
vökvameðferð, blóðþrýstingshækkandi lyija o.s.frv.
Rannsóknir hérlendis hafa leitt í ljós að algengustu
orsakirblóðsýkingaeruA aureusogE. coliogmiðast
bakteríuniðurgang af völdum
Campylobacter, Aeromonas
og Plesiomonas er ósönnuð.
Almennt eru menn sammála
um að meðhöndla ekki
Salmonella enterocolitis sé
hann án fylgikvilla þar sem
óvíst er um áhrif á
sjúkdómsgang og öll
lyfj ameðferð virðist geta aukið
líkur á beraástandi (carrier
state). Allar alvarlegar
Salmonella-sýkingar, þ.á.m.
hvítkorna í saur, enda valda
margir ofangreindrabakteríu-
blóðsýkingar, sýkingar hjá
ónæmisbældum sjúklingum
og taugaveiki (typhoid/enteric
fever) ber að sjálfsögðu að
meðhöndla.
Sýklalyfjameðferð ber hins
Tafla 12. Upphafsmeðferð við líklegri blóðsýkingu.
Líkl. sjúkdómur Líklegustu sýklar Kjörmeðferðl
Blóðsýking 5. aureus, E.coli Kloxacillín + amínógl.
uppruni óþekktur eða 3.kynsl. cefalósp.
Hiti, hvítkornafæð
hvítkornafæð væg Staphylokokkar, 3. kynsl. cepalosp.
og líkl. skammvinn Gr.-neikv. stafir, (ceftazidím)
(< 7 daga) þ.m.t. P. aeruginosa
hvítkornafæð veru- 3. kynsl. cefalósporín +
leg og líkl. löng amínóglýkósíð
Hjartaþelsbólga (endocardititis)
náttúruleg loka Streptokokkar, enteró- Penicillín/ampicillín+
kokkar, S.aureus HACEK hópur kloxacillín + gentamícín
gerviloka S. epidermidis, S. aureus Corynebacteria, Gram-neikv. stafir Vankómícín + gentamícín
LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
9