Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 53
Tafla 8. Forsendur góðrar verkjameðferðar.
* LIKAMLEG VELLIÐAN GOÐ STJORN EINKENNA
*ORYGGI ORYGGISKENND AUÐVELDUR AÐGANGUR AÐ STUÐNINGI OG SJUKRAGÆSLU*
* SJALFSTÆDI ÞORFIN FYRIR AÐ VERA MIKILVÆGUR OTTINN VIÐ VERA OÐRUM BYRÐI
* KÆRLEIKUR AÐ VERA UMVAFINN OG FA TÆKIFÆRI TIL ÞESS AÐ TJA SNERTING OG NAVIST AÐ HALDA TENGSLUM
* SKILNINGUR UTSKYRINGAR EINKENNA OG SJUKDOMS TÆKIFÆRI TIL ÞESS AÐ TALA
* JAKVÆTT VIÐMOT/ UMB URÐARL YNDI "TAKTU MIG EINS OG EG ER"
* SJALFS VIRÐING GERA SIUKLINGINN AÐ VIRKUM ÞATTTAKANDA I MEÐFERÐINNI VEITA HONUM TÆKIFÆRI BÆÐI TIL AÐ GEFA OG ÞIGGJA
Þegar í heilann, heilastofn og mænukylfu er komið,
verður annað boðefni áberandi, serótónín. Það gegnir
meginhlutverki þegar um er að ræða hnígandi boð frá
gráa efninu umhverfís vökvastokkinn (aquaeductus)
og sérlega stóra-saumskjarnanum en þar er skiptistöð
fyrir hemjandi boð frá heila sem leið eiga niður í
bakhom mænunnar. Þetta skýrir jafnframt hvers vegna
sum geðdeyfðarlyf, er verka fyrir tilstilli serótóníns,
má einnig nota sem verkjalyf.
NOKKURORÐ UM VERKJASKOÐUN'
Einstaklingar með krabbamein, læknar þeirra og
aðrir sjúkragæslumenn, hafa tilhneigingu til þess að
kenna æxlinu um allar vammir og skammir hvað
verki varðar. En nauðsynlegt er að hafa í huga að verkir
krabbameinssjúklinga geta einnig stafað frá
Tafla 9. Almennar reglur um verkjalyfjameðferð.
* UM MUNN
* EFTIR KLUKKUNNI
* UPP STIGANN
* EINSTAKLINGSBUNDNIR SKAMMTAR
* GÆTA AÐ HJAVERKUNUM
krabbameinssmeðferð, almennri hrörnun eðafrá öðrum
samhliðasjúkdómum svo sem slitgigt. Það sem er
sagt hér um verkjaskoðun og meðferð á við" fullorðna"
sjúklinga með illkynja sjukdóma. Verkjameðferð
barna er að mörgu leyti kafli út af fyrir sig og verður
ekki rætt um hana meira hér (23, 24).
Unnt að skipta verkjum í þrjá meginflokka eftir
því hvernig þcir svara morfínlyíjum: verki sem láta
vel undan morfínlyfjum, verki sem láta að nokkru
undan morfínlyfjum og verki sem láta lítt eða ekki
undan slíkum lyíjum (sjá töflu 6). Þessi flokkun er í
samræmi við þá klínísku reynslu að "venjulegur
verkur"1 2 læturaðjafnaði vel undan morfínum rneðan
taugaskemmdarverkur, sem stafar frá miklum
þrýstingi og/eða ífarandi æxlisvexti í taug, lætur að
jafnaði mun ver undan slíkum lyijum (25).
Það er einmitt markmið skoðunar sjúklinga með
meðan kyngt verður
fyrirbyggjandi a fostum tímum
verkjalyfjastigann
horfa á sjuklinginn en ekki í milligrommin
meðhondla þær fyrirbyggjandi ef með þarf; allir
einstaklingar sem taka morfín þurfa hægðalyf
og margir velgjuvörn
1 Sjá flceðiskrá sem fylgir greininni aftast.
2 Á vondu máli nefndur "nociceptífur" verkur (þ.e.a.s. verkur sem verður til við losun sársaukaboðefnis (stimulus
noxiosus)).
LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
47