Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 69

Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 69
hefur að mínu mati vafasaman ávinning í för með sér, bæði vegna mjög vaxandi tíðni aukaverkana við skammta sem eru hærri en 100 mg á sólarhring (höfuðverkur, bjúgsöfnun, magabólgur eða sár, blæðingar) auk þess sem viðbótarávinningur er að jafnaði iítill hvað verk varðar við hærri skammten að ofan greinir. Einnig er hætt við að krabbameinsverkur, sem ekki lætur sæmilega vel undan 100 mg á sólarhring, sé ekki einungis á prostaglandin grunni og þarf þá að bæta við annars konar (miðverkandi) verkjalyfjum (sjá mynd 10 - verkjastigann). Ef skjólstæðingurinn er slæmur í maga fyrir eða fær einkenni um slíkt þá er ráðlegt að breyta úr indómetasíni/naproxen yfir í flurbiprofen (Brufen®, Froben®) 100 mg x 2 eða díklófenak (Vostar®) 50 mg x 3 eða díklófenak forðatöflur (Vostar-R®) 100 mg x l.Ef um nýrnabilun er að ræða er mögulegt að nota súlíndak (Clinoril®) 100 mg x 2, sem hefur minni líkur á nýmaskemmdum í för með sér en indómetasín. Ef sjúklingurinn er jafnframt í krabbameinslyijameðferð eðameðfáarblóðflögurer mælt með salisylati sem ekki er acetylerað því þau lyf hafa lítil sem engin áhrif á blóðflöguvirkni og blæðingatíma (14). Dæmi um slíkt lyf er diflunisal (Donobid®) 500 mg x 2. Ef verkir halda áfram þrátt fyrir bólgueyðandi gigtarlyf, er ráðlegast að bæta við veiku morfínlyfi, t.d. kódeíni 25-50 mg á 4-6 klukkustunda fresti. Ef verkur minnkar ekki eða er enn til staðar eftir 8-12 klukkustundir ber að breyta úr veiku yfir í sterkt morfínlyf, t.d. morfínlausn 5-10 mg á ijögurra klukkustunda fresti, og hækka skammtinn á 4-8 klukkustunda fresti þar til sjúklingurinn er verkjalaus eða lítt viðráðanlegar aukaverkanir koma í ljós. Annar möguleiki er að heíja strax meðferð með morfínforðatöflum 10-30 mg x 2 en hafa ber í huga að áhrif þeirra koma ekki fram fyrr en eftir 4-6 klst og safnáhrif eiga sér stað í 2-3 daga frá upphafí meðferðar eða frá því að skammtur er hækkaður. Það er því viturlegt og oft nauðsynlegt að gefa óbundið morfín eða a.m.k. kódeín inn á milli fyrstu dagana. Ef um verki frá meinvörpum í rifjum er að ræða er oft unnt að draga mjög úr verknum með því að dæla í meinið blöndu af búpívakaíni 0.5% (Marcain®) og methylprednísólóni (Depo-Medrol®) 40-80 mg. Slík lyfjagjöf getur stundum komið í staðinn fyrir annars konarstaðbundnameðferð svo semgeislameðferð (57). ' Sérstökskilaboð úrsparnaðarmálráðuneytinu. Svona deyfing dugar misjafnlega lengi, allt frá nokkrum klukkustundum upp í nokkra daga eða vikur. Geislameðferð gegnir veigamiklu hlutverki í verkj ameðferð staðbundinna verkj a og því ber að hafa hana sífellt í huga. Hins vegar er mikilvægt að svara nokkrum mikilvægum spurningumáðuren hlaupið er til. Má búast við að sjúklingurinn lifí nógu lengi til þess að árangurs megi vænta af geislameðferðinni? Vi 11 hann/hún verj a dýrmætum dögum eða vikum við lok lífsins í meðferð sem orkar tvimælis og krefst stundum dvalar langt frá heimili? Ef um sjúklinga með sjúkdóm á lokastigi er að ræða ber að nota fáa geislaskammta og stóra. Er þá oftast nóg að gefa einn geislaskammt (t.d. 8 Gy x 1) og þarf þá hinn sjúki einungis að koma einu sinni á geisladeild. Rannsóknir sýna að slík meðferð er jafn árangursrík og lengri meðferð og þótt hún verki skemur þá verkar hún að jafnaði nægilega lengi (58)! Beinameinvörp valda beineyðingu, auk þess sem krabbameinssjúklingar hreyfa sig oft lítið og taka lyf sem valda því að kalk losnar úr beinum. Dæmi um slík lyf eru barksterar. Bisfosfónöt (t.d. klódrónat (Aredia®))(59, 60) eru hópur efna sem notuð hafa verið til þess að draga úr beineyðingu af völdum krabbameina og geta þar með dregið úr beinverkjum á stundum. Þessi efni hafa margvisleg áhrif á bein m.a. með því að breyta samsetningu beinsins, hemja virkni osteóklasta, auk þess að draga úr virkni efna eins og prostaglandin E , interleukin-1 og nokkurra proteolytiskra ensíma. Klínískar rannsóknir benda til þess að bisfosfónöt dragi úr verkjum hjá sjúklingum með beinameinvörp frá blöðruhálskirtils- og brjóstakrabbameini ásamt verkjum sjúklinga með myelóm. Þessar rannsóknir benda einnig til þess að sjúkum brotum fækki meðal sjúklinga sem eru stöðugt áþessum lyfjum. Hins vegarverður að hafaí huga að verkunin kemur oftast ekki fram fyrr en eftir nokkra vikna meðferð, sem er langur tími þegar um sj úklinga með krabbamein á lokastigi er að ræða. Mikilvæg spurning verður því hvort einstaklingurinn lifi nægilega lengi til þess að njóta meðferðarinnar. Bifosfónöt eru unnvörpum notuð til meðferðar þegar um ofkölkun blóðs er að ræða og gegna vaxandi hlutverki þar. Þau eru að auki rándýr1 og ber því að geyma þau völdum sjúklingum. Geislavirktstrontium hefúr einnig verið notað sem LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.