Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 112

Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 112
hagsmunaaðilar að málinu, og á hvern hátt málið snertir þá. Einnig þarf að skoða líkurnar á hugsanlegum afleiðingum og reyna að meta þær eftir bestu getu. T aka verður tillit til gilda, er við sögu koma, og reyna að meta afstæða stærð þeirra. Loks verður að hafa í huga, til hvers konargrundvallarsjónarmiðaí siðfræði er vísað, t.d. hvort skoða á málið frá sjónarhóli nytjahyggjueðaskylduboðssiðfræði. Undir þessa greiningu fellur mat á bæði áhættu í sambandi við rannsóknir og afurðir þeirra og hugsanlegum hagnaði af þeim, og líkum sem þessu tengjast. Einfalt líkan, sem oft er æskilegt að hafa í huga, erákvarðanaregla Bayes, sem segireftirfarandi í grófum dráttum. Gerum ráð fyrir, að meta eigi, hvern kostanna ki, k2,...,kn eigi að velja. Segjum, að hugsanlegarafleiðingarafkostikj séuaj 1,ai2,---,aik, og að líkumar á hverri afleiðingu séu 1 j 1,112,--,l 1 k> °g samsvarandi gildi séu gj i, gi2,—,glk- Samsvarandi líkur og gildi fást einnig fyrir hina kostina, k2,...,kn. Þá segir regla Bayes, að velja eigi þann kost, þar sem tölugildið er fæst með því að margfalda saman gildi og líkur tengt hverjum kosti og leggja síðan saman, er hæst. Svo tekið sé einfalt dæmi, skulum við gera ráð fyrir, aðumtvo kosti séaðræða, kj ogk2,ogkj hefur hugsanleguafleiðingamaraj \ ogai2Íförmeðsér,og k^ hefur hugsanlegu afleiðingarnar a2i og a22 í för með sér. Þá eigum við að bera saman tölugildin glixlll+gl2xli2 annars vegar og g2ixl21+g22xl22 hins vegar og athuga síðan hvor þessara summa er hærri. Sé t.d. fyrri summan hærri, ber að velja kost ki. Dæmi urn beitingu á reglu Bayes við ákvarðanatekt gæti verið eftirfarandi. Móðir, sem er með bam á brjósti, kenrst að því, að ákveðið magn af PCB nrælist í mjólkinni. Nú á hún að taka ákvörðun um það, hvort hún eigi að hætta að hafa barnið á brjósti. Slæmarafleiðingar f. heilsu barnsins. Gildi = -100 Engar slæmar afleiðingarf. barnið Gildi = 0 Slæmar afleiðingar f. heilsu barnsins. Gildi = -10 Ymsirkostir f. barnið. Gildi = 50 Við gætum, með töluverðri einföldun, sett dæmið upp svona: Hér leggjum við saman: (70%x-100)+(30%x0)= -70 annars vegar og (10%x-10)+(90%x50)=44. Þar sem seinna gildið er mun hærra en hið fyrra, er seinni kosturinn mun vænlegri samkvænrt þessum einfalda útreikningi. Hér er að vísu oft erfitt eða ókleift að meta nákvæm gildi og líkur, en unnt er að ákvarða þessar tölur innan ákveðinna mjög víðra skekkjumarka og skoða dæmið í ljósi þeirra. Þessa aðferð má nota til þess að skoða ýmsar mikilvægar ákvarðanir í vísindum, t.d.hvortbeitaeigi genalækningumíákveðnutilfelli. GILDI, ER AÐ GENTÆKNI LÚTA I gentækni koma ákveðin gildi sérstaklega við sögu. Hér má t.d. nefna trúarleg gildi, eins og gildi kristinnar trúar: heimurinn, náttúran og nraðurinn eru sköpunarverk Guðs og maðurinn sjálfur má ekki raska þessu sköpunarverki í grundvallaratriðum. Þessi gildi má e.t.v. líka setja fram án tilvísunar til trúarbragða, t.d. segja að í náttúrunni sé ákveðið eðlilegtjafnvægi, sem hættulegt sé fyrir manninn að raska. Einnig má e.t.v. rekjahræðslu við hið óþekkta til trúarlegragilda; þannig er í Gamla T estamentinu sagan um skilningstré góðs og ills og hugmyndin að syndsamlegt sé að reyna að svala forvitni sinni og reyna að „líkja eftir“ Guði. Ymis önnurmikilvæg gildi má nefna, eins ogt.d. virðingu fyrir frelsi manna og sjálfsákvörðunarrétti, að fjölbreytni náttúrunnar skuli haldið við, að náttúran skuli vera hrein og óspillt af völdum mannsins, að ekki megi þurrka út náttúruleg tegundamörk, að þekking hafi gildi í sjálfri sér, að gróðasjónarmið skuli ekki vera ríkjandi, að allir menn séu jafnir og að upplýsingar urn niðurstöður rannsókna og tilrauna skuli vera sem aðgengilegastar fyrir almenning. Menn kann að greina á um þessi gildi, og afstætt vægi þeirra, en í grundvallaratriðum eru menn sammála um mikilvægi þeirra. I gentækni og líftækni almennt kemur fram þrýstingur annars vegar á að halda áfram rannsóknum á eins mörgum sviðum og eins ítarlega og frekast er unnt, og hins vegar gagnstæður þrýstingur á að halda aftur af vísindamönnum, gefa þeim ekki lausan tauminn og setjaþeim einhverjar siðareglur, sem geta verið misstrangar allt eftir því hversu íhaldssamir rnenn eru í þessum efnunr. Hvatningu til að halda áfrarn rannsóknum má rekja til fjögurra meginuppspretta. Hætta brjóstagjöf líkur 30% Halda áfram brjóstagjöf 102 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.