Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 120

Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 120
Framleiðendur skrímsla og undraverka - Vísinda- menn nú á dögum hafa vissulega vald til aðgera mikil góðverk, en þeir geta einnig misnotað vald sitt með ójyrirsjáanlegum afleiðingum. einn hópur manna fái vald til þess að breyta sínum eigin erfðaeiginleikum og annarra, þar sem þessi hópur komi til með að fá of mikið vald í framtíðinni. Þeir koma til með að hafa alla þræði í hendi sér á sviði erfðabreytinga og gentækni í framtíðinni. FJÖLFÖLDUN EÐA KLÓNUN Mikil umræða hefur orðið unr það í fjölmiðlum á síðustumánuðum(Sbr. t.d.Newsweek, 8.nóv. 1993), að tekist hafi að fj ölfalda eða klóna ákveðin fóstur. Það sem fólk hefur sennilega almennt í huga í þessu sambandi, erað einhverjum hafi tekist að afrita DNA ákveðinnar lifveru og koma því þannig fyrir að það geti tjáð sig og til verði nákvæm eftirlíking upphaflegu lífverunnar, svipað ogi kvikmyndinni Júragarðurinn. Dr. Jerry Hall í Bandaríkjunum og samstarfsmenn hans -en það var uppgötvun þeirra, sem olli öllu fjaðrafokinu- töldu sig hins vegar aðeins hafa tekist að finna virkari aðferð við glasafrjóvgun. Fjölmiðlaumræðan sýndi þó, að fólk eralmenntmjög hrætt við slíkar tilraunir og að hér er um að ræða viðkvæmt siðferðilegt mál, sem erfítt er að gera upp hugsinnumán töluverðrarþekkingarog umhugsunar. Hér eru siðferðilegar spurningar margar og mikilvægar: Hvaða reglur gilda um rétt klónaðra einstaklinga?Áaðfjöldaframleiðamannverur? Hvaða reglur gætu gilt um slíka franrleiðslu? Á maðurinn að skapa nýjar myndir lífsins? Mun klónun í miklum mæli breyta sjálfsímynd mannsins? Hvernig er sú tilfinning að vita af nákvæmum eftirlíkingum af sjálfum sér einhvers staðar úti í heiminum? Býður ekki klónun upp á einkaleyfi á einstaklingum og ýmiss konar gróðasjónarmið við franrleiðslu manna? Fá ekki ákveðnir menn allt of mikið vald yfir öðrum með þessari tækni? Sennilega miklum við fyrir okkur siðleysi og vandanrál ýmissa hliða klónunar, enda vitum við tiltölulega lítið enn sem komið er um raunverulega möguleika hennar. Eineggjatvíburar, sem eruklónun náttúrunnar sjálfrar, virðast komast af án teljandi vandræða. Hins vegar erum við auðvitað öll hrædd við ímyndina um brjálaða vísindamanninn, sem skapar skrímsli er hann getur stjómað eða jafnvel misst vald á, eins og skrímsli Frankensteins. ÖNNUR SIÐFERÐILEG VANDAMÁL TENGD GENTÆKNI Y mis önnur mjög mikilvæg siðferðileg vandamál tengjast gentækni, senr hér verður, rúnrsins vegna, aðeins drepið á. í fyrsta lagi er mikilvægt að setja reglur um notkun og framleiðslu erfðabreyttra lífvera (GMO, þ.e. „genetically modified organisms“). Þá vakna margar spurningar varðandi nrannbætur eða erfðabætur (evgeník), sem gentæknin býður nú upp á á mun virkari hátt en nokkum óraði fyrir fyrr á tímum. Loks má nefna, að notkun erfðatækni til að segja fyrir urn hugsanlega sjúkdóma seinna í lífmu (Sjá t.d. Newsweek, 6. des. 1993)skilgreinirheilanmálaflokk siðfræðilegra úrlausnarefna, og sama má segja um erfðafræðilega greiningu á fóstrum og fósturvísum . Skynsanrleg siðfræði gentækninnar fæst nreð því *Ég leyfi mér að benda á ritgerð Rutar Valgarðsdóttur, líffrœðings, Siðfrœðifósturvísagreiningar og 5. kafla í Siðfrœði lífs og dauða eftir Vilhjálm Árnason (Rannsóknastofnun í siðfrœði, 1993) sem umfiöllun á íslensku um þetta efni. 110 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.