Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 29

Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 29
TENGSL E-CADHERINS VH) MYNDUN MEINVARPA r Kristján Skúli Asgeirsson INNGANGUR ÍFARANDI VÖXTUR krabbameinsfruma og meinvörp er megin ástæðan fyrir því að meðferð á krabbameinssjúklingumnærekkitilætluðumárangri. Þegar krabbameinssjúklingur deyr er það oftast af völdum þessa (1). Staðreyndimar sýna að meinvörp fmnast, hvort sem þau em greind klíniskt eða við smásjárskoðun (micrometastases), hjá u.þ.b. 60% sjúklinga sem greinast með þétt æxli (þó ekki húðkrabbamein fyrir utan melanoma). I flestum tilfellum finnast meinvörp í fleiri en einu líffæri (1, 2). Það hefði því ótvírætt “klínískt” gildi efhægtværi að koma í veg fyrir myndun meinvarpa. Arið 1829 sýndi franskur læknir, Joseph Claude Recamier, fyrstur manna fram á að meinvörp mynduðust við það að krabbameinsfmmur fæm í blóðrásina og flyttust með henni til fjarlægra líffæra. Aðurhöfðu læknartekið eftir því að æxli gátu stækkað og vaxið ífarandi til nálægra líffæra og eitla en þeir töldu að æxli mynduðust sjálfstætt efþau fundust í fjarlægum líffærum (3). A þessum rúmlega 160 árum sem liðin em frá því að Joseph Claude Recamier birti niðurstöður sínar hefur þetta meinvarpaferli verið þymir í augum vísindamanna enda hafa framfarir í rannsóknum á þessu sviði látið á sér standa miðað við á öðmm s viðum krabbameinsrannsókna. Skýringin er hugsanlega sú hversu margþætt og flókið þetta viðfangsefni er. Af þessum sökum hafa vísindamenn skipt meinvarpaferlinu í mörg skref og einbeitt sér að því að skoða eitt skref í einu (2). Þannig hefur verið sýnt Höfundur er læknanemi við lœknadeild Háskóla Islands. fram á að ef illkynja æxlisfruma myndar meinvörp, verður henni að takast að: 1) Losna úr tengslum við nágrannafrumu í œxlinu. 2) Vaxa ífarandi í umliggjandi vef. 3) Komast inn í blóðrásina og halda þar lífi. 4) Stöðvast í hárœðabeði. 5) Komast aftur úr blóðrásinni og inn í vefinn umhverfis. 6) Fjölga sér í nýja vefnum. Þegar illkynja æxlisfmma vex verður umliggjandi millifrumuefhisífelltávegihennar (4,5). Rannsóknir á áttunda og níunda áratug sýndu að aukinn styrk próteinkljúfandi ensíma (proteinases) var að fínna í mörgum æxlum (4). I dag ervitað að æxlisfmmurnar sjálfar svo og fjöldi annarra frnrna í nágrenni við æxlið geta myndað þessi ensím og er hlutverk þeirra talið veraaðbrjóta niður millifmmuefnið og auðvelda þannig ífarandi vöxt æxlisfrumanna (1). A síðasta áratug hefur áhugi aukist fyrir því að skoða þær sameindir sem gera frumunum kleift að loða annars vegar við aðrar frumur og hins vegar við sitt nánasta umhverfí. Eins og mynd 1 sýnir er hugsanlegt að þessar samloðunarsameindir gegni hlutverki í öllum stigum meinvarpaferilsins (4). Rannsóknir á því hvernig illkynja fruma losnar úr tengslum við nágrannafrumu (mynd 1-1) hafa beinst að því að skoða flokk samloðunarsameinda sem kallast einu nafni cadherín. E-cadherín er einn undirflokkur cadherín samloðunarsameinda sem er tjáð meðalannars áfrumuhimnu þekjufruma. Arið 1989 vakti rannsókn á E-cadheríni mikla athygli. Þá kom í fyrsta skipti í ljós að útlit þekjufruma breyttist LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.