Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 39

Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 39
UM MEÐFERÐ VERKJA í KJÖLEAR ILLKYNJA SJÚKDÓMA r Sigurður Arnason FORMÁLI UNDANFARINN ÁRATUG hefur þekking á verkjum og verkjameðferð, svo og annarri einkennameðferð1, aukist mj ög samfara miki lli grósku innan Hospicehreyfingarinnar (1) á Vesturlöndum. I kjölfar þessa hefur þróast í nágrannalöndunum ný sérgrein læknisfræðinnar sem nefnist á enskri tungu palliative2 medicine. Hafa Bretar (2) farið þar fremstir í flokki ásamt Kanadamönnum (3) og Bandaríkjamönnum. Á árum áður hvarf líknin oft í skugga lækninga og enn er það svo víða að virk einkennameðferð víkur fyrir óraunsæjum lækningaráformum. Hafa hjúkrunarfræðingar og aðstoðarlæknar (4) því haft vandamál líknar fyrst og fremst á herðum. Sérfræðingar læknisfræðinnar hafa getað auðveldlega skotið sér undan t.d. verkjavandamálum með því að láta þau í hendur ofangreinds starfsfólks eða laumað vandanum til heimilislækna. Og því nær sem dregur að dauðanum þeim mun algengara verður að hinir/hinar valdameiri læknar/stéttir hverfí afhólmi (5) vegna þess að óttinn viðdauðann erbæðidjúpstæðurogalmennurogbirtist í margvíslegum myndum (6). Ef til vill ræður þessi ótti einhverju um það hversu kulnun er algeng meðal þeirra stétta sem mest fást við sjúklinga með illkynja sjúkdóma (7). Markmið eftirfarandi greinar er að veita svolítið yfírlit yfir verkjameðferð langvinnra verkja og mið tekið af verkjum sjúklinga með illkynja sjúkdóma. Byggir greinin að nokkru á fyrirlestri og grein (8) sem ég skrifaði ásamt Robert G. Twycross3 fyrir fund norrænna lungnakrabbameinslækna sem haldinn var í Skotlandi haustið 1992. I textanum er oft notaður boðháttur sagna og er það gert til einföldunar byrjendum. Því fer þó fjarri að verkjameðferð sé einleikur lækna eða annarra stétta. Einkennameðferð öll og sérstaklega verkjameðferð byggist á samvinnu - teymisvinnu (9), þar sem minnsta teymið er sjúklingur og læknir/hjúkrunarfræðingur. Fjölmarga getur þurft að kalla til svo sem prest, svæfingarlækni, næringarráðgjafa, geðlækni, ^ E.: symptom control eða symptom therapy. Einnig nefntpalliative care eða palliative medicine. Á íslensku vantar gott orð eða orðasambandyfirþessa sérgrein. Sumir kallaþetta líknarmeðferð. ^ Orðið er komið af latneska orðinu pallium. sem þýðir kápa eða skikkja. Orðið er skylt enska nafnorðinu fall (=haust) og íslenska orðinu fallegur. Sagt er að meðferðin breiði ekki aðeinsyftr einkenni heldurylji einnig manneskjunni sjálfri! 3 Robert G Twycross MA, DM, FRCP erprófessor í einkennameðferð (e. palliative medicine) við Sir Michael Sobell House í Oxford á Englandi, en það er hospice sem er deild á sjúkrahúsi háskólans þar. Höfundur er sérfrœðingur í krabbameinslækningum og starfar á Landsspítala og í Heimahlynningu Krabbameinsfélags Islands. LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.