Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 149

Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 149
Tafla 1. Nokkrir eitrunarvaldar og tillögur um bráðameðferð. Eitrunarvaldar Meðferð Andkólínerg efni Fýsóstigmín Benzódíazepín Flúmazeníl Beta-blokkarar Glúkagon Blásýra Nítrít, þíósúlfat, hýdrox- ókóbalamín Digitalis Sértæk digitalis-mótefni Etýlenglýkól Etanól Fenýtóín Raðskömmtun lyfjakola Flúrsýra Kalsíumglúkónat (staðbundið) Isóníazíð Pýridoxín Járn Deferoxamín Kolmónoxíð Háþrýstisúrefni Kókain Benzódíazepín Lífræn fosföt Atrópín Metanól Etanól Nítrít Metýlen blámi Ópíöt Naloxón Parasetamól N-asetýlsýstein Salicýlsýrusambönd Bíkarbonat til að basa þvag Warfarín Fersk frosið plasma, K-vítamín Þeófýllín Raðskömmtun lyfjakola, hemoperfusion Þríhringja geðdeyfðarlyf Bikarbónat þörfá að rjúfa hringrásina milli lifrar og garna. Þetta á m.a. við um þeófýllín og fenóbarbítal. Er þá gefínn hálfur skammtur lyfjakola á 2-4 klst. fresti en ráðlegt að sleppa hægðalytjum við endurtekna gjöf kolanna. Þessi aðferð er einnig talin gagnleg til að flýta útskilnaði um meltingarveg við alvarlegar eitranir, s.s. af völdum þríhringjageðdeyfðarlyíja. Uthreinsun Hin svo nefnda „whole bowel irrigation“ hefur verið reynd við eitrunum en takmörkuð reynsla hefur fengist enn sem komið er. Mörgum þykir þessi aðferð óhentug í bráðum tilfellum, því að gefa þarf 1,51/klst. af Golytely eða sambærilegri lausn, venjulega 4-6 lítra alls eða þar til tær vökvi gengur niður af sjúklingnum. Sumirteljahelstgagn að þessari meðferð, þegar hætta er á, að aðrar hreinsunaraðferðir nægi ekki. Gæti það t.d. átt við forðatöflur, kekki eða „bezoar“ af töflum. ÚTSKILNAÐI FLÝTT Aður hafa verið nefndar aðferðir til að flýta útskilnaði efna með raðskömmtun lyljakola og bösun þvags (salisýlsýrusambönd). I stöku eitrunartilfellum hafa verið reynd blóðskipti en slíkt heyrir ti 1 undantekninga. Háþrýstisúrefhi (hyperbaric oxygen) er kjörmeðferð til að flýta útskilnaði kolmónoxíðs og ætti að nota þá meðferð í öllum tilfellum, sem valda einkennum. Höfundi þessarar greinar er kunnugt um tvo háþrýstiklefa, sem notaðir hafa verið við kolmónoxíðeitranir hér á landi. Er annar í eigu Landhelgisgæslunnar en hinn í vörslu Borgarspítalans, og erhægt að grípatil hins síðamefnda hvenær sem er sólarhringsins. Blóðskilun (hemodialysis) getur þurft að gera, þegar önnur meðferð bregst í eitrunartilfellum. A þetta t.d. við um sjúklinga með óviðráðanlega krampa, hj artsláttartruflanir, rænuleysi, lifrar- eða nýmabilun. Blóðskilun er hægt að beita á sameindir minni en 500 dalton að stærð með takmarkaða dreifingu og próteinbindingu í líkamanum. Þetta getur t.d. komið sér vel við eitranir af völdum salicýlsýrusambanda, litíums, metanóls eða etýlenglýkóls. „Hemoperfusion“ er afbrigði blóðskilunar, sem hentar einkum við alvarlegar þeófýllíneitranir. Gæta þarf vel að ábendingum og hafa náið samráð við sérfræðing í nýrnasjúkdómum því að þetta er ífarandi (invasiv) meðferð. Fyrir hana þarf að setja upp grófan holæðarlegg (central vein catheter), gefa segavamarlyf (anticoagulation) og viss hætta er á fylgikvillum. SÉRTÆK MEÐFERÐ I öllum eitrunartilfellum þarf að huga fyrst að lífsbjargandi meðferð og síðan greiningu oghreinsun. Annars er oftast einkum um stuðningsmeðferð að ræða. Tiltölulega fá efni eða lyf eiga sér nothæf mótefni en mikilvægt er að muna eftir þeim möguleikum, sem em á sértækri meðferð hverju sinni. Nokkrir þeirra hafa verið nefndir hér á undan og verður ekki unnt að geraþeimnánariskilíþessarigrein. Itöflu 1 erutalin LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.