Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 161

Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 161
FYRSTA ÁRIÐ misjafnir og sumir algerlega áhugalausir. Æskilegt er að þær kröfur séu gerðar til nemenda þegar þeir innrita sig í deildina, óháð því af hvaða braut þeir útskrifast í menntaskóla, að þeir hafí grunnþekkingu í ólífrænni efnafræði. Þannig mætti byrja kennslu í lífrænni efnafræði strax á haustmisseri og sleppa þeirri ólífrænu. Grunnfyrirlestrar í lífefnafræði flvtjast þá á vormisseri og létta þannig á öðru árinu. Einnig kom upp sú hugmynd að sleppa mætti kennslu í inngangi að líffærafræði á því formi sem hún er nú og byrja í staðinn strax að kenna þá líffærafræði sem nú er kennd á öðru misseri. Fyrirlestrar í fósturfræði og frumulíffræði yrðu óbreyttir. Ákveðin gagnrýni kom fram á fyrirkomulag verklegrar kennslu í eðlis- og frumulíffræði á vormisseri fyrsta árs. Hópnum fannst að lítið fengist út úr þessari kennslu á því formi sem hún er í dag. Þær hugmyndir voru ræddar að hafa sýnikennslu í eðlisfræðinni og skoðunarferð á rannsóknastofur í frumulíffræðinni. Hvað varðar prófafyrirkomulag í Numerus Clausus, fannst hópnum að nemendur þyrftu að sýna persónuskilríki í prófunum og í öllum prófunum fjórum væri svarblað eins og nú er í efnafræðinni og giltu einungis svörin á því blaði. Gæta þarf þess að prófln séu skýr og án vafaatriða. ANNAÐÁRIÐ Lífefnafræði T engj a þarf lífefnafræðikennslu betur við klíniska læknisfræði og þykir því mikilvægt að prófessor i lífefnafræði sé læknir. Einnig mætti athuga að færa fram á þetta ár einhverja fyrirlestra í meinefnafræði sem nýttust nemendum þegar þeir færu í fyrsta sinn inn á sjúkrahús. I kennslu ætti að leggjameiraupp úr skilningi, en ekki að nemendur kynnu ákveðin hringferli fram og til baka. Útbýti kennaraþykja góð. Tilraunir í lífefnafræði þykja of margar og of líkar (t.d. endalausar ljósmælingar). Ekki ætti að skila skýrslum heldur hafa stöðluð blöð sem ætti að skila í lok tilraunar og passa verður að ákveðið samræmi sé milli þess sem kennt er og framkvæmt í verklegum tímum (þ.e. ekki á þann hátt að glýkólýsa sé kennd eftir jól en tilraun með glýkólýsu fyrir jól). Leiðbeinendur í verklegri lífefnafræði eru afar Lífeðlisfrœði Kennsla í lífeðlisfræði þótti alla jafna mjög góð, bæði fyrirlestrar og verklegir tímar og var hópurinn sammála um að kennarar í lífeðlisfræði væru í góðum tengslum við nemendur. Þó vantargóðnámsmarkmið. Umræðutímar eftir tilraunir eru mjög misjafnir. Líffœrafrœði i líffærafræði á haustmisseri ætti að kenna taugalíffærafræði um leið og heilakrufningar, en á þessu námsári var byrjað á kennslu í líffærafræði höfuðs og háls. Fækka mætti fyrirlestrum bæði í taugalíffærafræði og líffærafræði höfuðs og háls ef kennarar létu nemendur hafa góð kennslugögn og marklýsingarogefndutilumræðufunda. Þannigyrðu gerðar auknar kröfur til nemenda. Áhugi var á að reyna að koma á verklegum tímum í líffærafræði auk þess að stuðla að aukinni verklegri þjálfun. Hugmyndir voru uppi um að verklega þjálfunin væri bæði í formi funda og verklegra tíma þar sem nemendur æfðu hver á öðrum undirstöðuatriði við skoðun sjúklings. Með því móti er hægt að tengja grunnnámið því verklega. Atferlis- og samskiptafrœði Viðtöl við sjúklinga í námskeiði í atferlis- og samskiptafræði gáfu góða raun en undirbúningur nemenda hefði kannski mátt vera meiri. Um aðra þætti þessa námskeiðs var lítið rætt enda gerðu forráðamenn þess könnun meðal nemenda annars árs í haust svo þeir vita fullvel hvert álit nemenda er. Nemendur eru sammála um að kennsla í siðfræði sé nauðsynleg og meiri áherslu þurfí að leggja á hagnýta siðfræði fremur en fræðilega. Hægt væri að láta nemendur leysa ákveðin siðfræðileg vandamál sem geta komið upp í starfi læknis. Skyndihjálp Áhugi var á að koma gmnnnámskeiði í skvndihiálp inn í stundatöflu annars árs. Hægt væri að hafa grunnámskeið Rauða krossins sem fyrirmynd en laga það að þörfum læknanema og leggja mikið upp úr verklegri kennslu. Á þriðja ári væri framhaldsnámskeið. Langflestir læknanemar era sammála um að það fyrirkomulag að hafa öll próf annars árs um vorið sé alls ekki nógu gott. Æskilegra væri að hafa próf í LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.