Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 155

Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 155
hans um að hann verði of háður öðrum eftir áfallið eða algerlega upp á aðra kominn. Sértæk meðferð. Geðdeyfðarlyf eru homsteinn þunglyndismeðferðar í kjölfar heilablóðfalls. Það var þó ekki fyrr en við upphaf níunda áratugarins að greinar fóru að birtast um svörun PSD-sjúklinga við meðferð með þríhringa þunglyndislyljum (28). Þrátt fyrir að niðurstöðum rannsókna beri ekki alveg saman, hafa nokkrar rannsóknir sýnt marktækan mun á svörun meðferðarhóps og samanburðarhóps sem fær lyfleysu (29,14). Einnig ertalið hjálplegt að veita sjúklingi ráðgjöf og jafnvel sértæka samtalsmeðferð eftir atvikum til að bæta aðlögun, líkamlega endurhæfingu og ijölskyldutengsl. Þríhringja geðdeyfðarlyf, svo sem ímípramín, nortryptilín og amitryptilín hafa reynst árangursrík, auk þess sem nýrri geðdeyfðarlyf s.s. serótónín- endurapptökuhemjarar(SSRI-flúoxetín, cítalopram, paroxetín) og MAO-A hemjarar (móklóbemíð) hafa reynst vel. Þau lyf hafa þann kost að hjáverkanir (t.a.m. frá ósjálfráðataugakerfínu s.s. orthostatismi) era vægari. Virðist því rétt að nota þau sem fyrstu lyf hjá PSD-sjúklingum. Svari sjúklingar ekki slíkri meðferð á 4-6 vikum er rétt að íhuga gjöf þríhringa lyfs. Skal þá byrja með lága skammta og auka þá smám saman á næstu tveim vikum eins og klínískt þol sjúklingsins leyfír, allt upp í fulla skammta (100- 150 mg) eflyfið þolist vel (27). Hvenœrskal hejja meðferð meðgeðdeyfðarlyfjum ? 1) Þegar til staðar era einkenni dj úprar geðlægðar (depurð, kvíði, spenna, áhugaleysi, einbeitingarskortur, svefnröskun með árvöku, lystarleysi, þyngdartap, dauðaóskir eða sjálfsvígshugmyndir) og einkenni geðrofs (t.d. sjúkleg sektarkennd, los á raunveruleikatengslum eða haldvillur). Þegar geðrofseinkenni eru jafnframt til staðar duga ekki geðdeyfðarlyf ein og sér. Skal þá gefa sefandi lyf samhliða (t.d. halóperidól 2-5mgx2) og íhuga raflækningar ef svöran fæst ekki. 2) Ef um viðvarandi lækkað geðslag er að ræða, jafnvel án líkamlegra einkenna s.s. svefnröskunar, lystarleysis og þyngdartaps, sem ekki hefur svarað ráðgjöf eða félagslegum umbótum eins og dagvistun. 3) Þegar yfírbragð PSD ber merki frábrigðilegrar geðlægðar("atypicaldepression")meðórahugröskun ("hypochondriasis") eða sýndarvitglöpum ("pseudodementia"). Hjáverkanireí'tirgeódeyfðarlyf, einkum þríhringa lyfin, geta verið erfiðar viðfangs. I allt að þriðjungi tilfella getur þurft að hætta gj öf þeirra vegna alvarlegra hjáverkana,t.d. óráðs("delirium") vegnaandkólvirkra áhrifa, eða orthostatisma sem PSD-sjúklingar þola skiljanlega mjög illa. Lithíum getur og komið að gagni bæði til fyrirbyggingar og meðferðar á geðslagstruflun hjá þessum hópi sjúklinga eins og hjá öðrum sjúklingahópum. Nauðsynlegt getur verið að beita raflækningum í völdumtilvikum. PSD-sjúklingarmeð djúpageðlægð virðast svara raflækningum líkt og aðrir sjúklingar. Murray et al. (1987) birtu niðurstöður rannsóknar á 14 PSD-sjúklingum, og voru 12 þeirra meðhöndlaðir með góðum árangri með raflækningum (30). Engar sérstakar frábendingar eru gegn raflækningum í PSD, en þó er talið rétt að láta líða a.m.k. þrjá mánuði frá heilablóðfallinu (27,30). Helstu ábendingar raflækninga eru: 1) Sjúkdómseinkenni svara ekki lyfjameðferð og stuðningi. 2) Einkenni geðrofs til staðar í miklum mæli ellegar hafa ekki svarað meðferð með þunglyndislyfi og sefandi lyfi. 3) Alvarlegar sjálfsvígshugmyndir (t.d. ásetningur um sjálfsvíg). Almennar hugleiðingar um val á lyfjum Kanna ber hvort sjúklingur hafi áður fengið og notað geðdeyfðarlyf, hvemig hann svaraði meðferðinni og hvemig hann þoldi lyfíð. Hafí einhver í lj ölskyldu sjúklings svarað áberandi vel tilteknu lyfí ber að hafa það í huga við val á lyfí. Sé enginn fyrri saga um notkun geðdeyfðarlyfs hjá sjúklingi og íjölskyldu hans má bæði heíja meðferð með SSRI eða MAO-A hemjara eða íhuga hvort ástæða sé til að reyna að samhæfa einkenni sjúklings og virkni lyfs. Þá mætti t.a.m. velja geðdeyfðarlyf með kvíðastillandi verkun, s.s. amitryptilín, ef kvíði og óróleiki er áberandi samfara þunglyndinu. Sé óvirkni mikil mætti íhuga lyf sem telst hafa örvandi verkun s.s. nortryptilín. Engarviðamiklarrannsóknirhafaenn veriðbirtar sem bera saman MAO-hemjara (hvorki móklóbemíð (MAO-A hemjari) né gömlu ósértæku MAO- hemjarana) eða serótónín-endurupptöku hemjara (SSRI) og Iyfleysu, né heldur hafa birst niðurstöður LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.