Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 102

Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 102
Boston Children's Hospital Experience 1973-1987 Ventricular Septal Defect Number of Patients Undergoing Surgical Repair in Three Time Periods n = 641 Age at Repair Years Total 30-Day Mortality 1973-77 1978-82 1983-87 0-2 mo 9 8 18 35 20% 3-6 mo 22 51 62 135 4% 7-12 mo 25 51 61 137 3% 1-5 yr 50 59 91 200 1% 6-10 yr 21 20 23 64 0% 11-15 yr 15 5 9 29 0% 16-20 yr 8 8 7 23 4% 21- 3 3 9 15 0% Total 153 205 280* 638* 3% Mynd 6. Árangur aðgerða við VSD frá Childrens Hospital í Boston, USA. Arangur er lakastur er börnin gangast undir aðgerð fyrir 3ja mánaða aldur. inotropáhrif. Byrjaðeraðgefahleðsluskammt, 30-50 míkrógrömm/kg/dag, og síðan er viðhaldsskammtur 8-10 míkrógrömm/kg/dag skipt í tvo skammta. Einnigergefiðþvagræsilyf,Fúrósemíð (Lasix) 1 mg/ kg til að örva útskilnað á vatni og um leið að skapa forsendur fyrir því að barnið eigi auðveldara með að drekka. Þá er oft notað æðaútvíkkandi lyf svo sem enalapríl (Renitec) eða captopríl (Capoten) 0.5-1.0 mg/kg/dag og er markmið þeirrar notkunar að draga úr mótstöðu í blóðrás líkanrans án þess að hafa áhrif á lungnablóðrás og draga þannig úr shunti og um leið að minnka lungnablóðflæði. Sex til átta vikna barn þarf að næra vel og með öllunr tiltækum ráðurn. Gefa þarf nægilega mikið af hitaeiningum svo bamið fari að þyngjast aftur. Þarf oftaðgefa 120- 130 Kcal/kgafmjólksemoftþarfað orkubæta nreð kolvetnum til að ná settu marki. Geti barnið ekki drukkið þetta gæti þurft að setja niður magaslöngu til að næra barnið. Þannig er mikilvægt að barnið sé farið að þyngjast og sé konrið út úr því katabolíska ástandi sem hjartabilun nreð vanþrifum fylgir. Síðan eru gerðar ráðstafanir til að láta loka opinumeðskurðaðgerð Efbarnið þrífstvelánþessað það þurfi að nota magaslöngu við næringu er beðið átekta og fylgst grannt með því hvernig barninu fer fram þar sem opin minnka oft smám saman og stundum er jafnvel unnt að taka börnin af lyfjunum. Eru dænri unr að stór op lokist án aðgerðar. Gerist það ekki þarf að taka afstöðu til aðgerðar eigi síðar en við 2ja ára aldur. Ábendingar fyrir aðgerð má því flokka á eftirfarandi hátt: 1) Hjartabilun með vanþrifum sem ekki er unnt að ráða við með lyjja- ognœringarmeðferð. 2) Stœrð Qp/Qs hlutfalls >2:1. 3) Hætta á að langvarandi shuntálag valdi skemmdum á hjartavöðva. 4) Staðsetning VSDerslíkaðhœttaeráskemmdum á hjartalokum. 5) Merki um byrjandi mótstöðuhækkun í lungnablóðrás. Á undanfornum árum hafa miklar framfarir átt sér stað í hj artaaðgerðum við meðfæddum hj artagöllum auk þess sem gjörgæslumeðferð og önnur stuðningsmeðferð hefur stórbatnað. Á árunum 1985 - 1989 gengust 23 íslensk börn undir aðgerðir vegna VSD og tókust allar aðgerðimar fullkomlega og eru börnin við góða heilsu í dag og einkennalaus. Þannig eru horfur barna með þennan kvilla mjög góðar í dag jafnvel þótt þau séu oft fárveik við greiningu. Þó hefur það sýnt sig við stærri erlendar rannsóknir að 92 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.