Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 59

Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 59
Tafla 12. Bólgueyðandi gigtarlyf1 - 3 - nokkrar milliverkanir. LYFJAFLOKKUR BEYGL/SALILYF blóðþynningarlyf - efla þynningu munnleg sykursýkislyf - efla verkun barksterar - hætta eykst á magabólgum/sárum þvagsýrugigtarlyf (t.d. allopurinol) - minnka verkun 1 Skammstafað BEYGL (bólgueyðandi gigtarlyf) sem er þýðing á ensku skammstofuninni WSA/Ð(non-steroid-antiinflammatory-drug) útskilnaðar (32). Ef velgja er til staðar þá er óvarlegt að treysta frásogi morfíns sem og annarra lyfja og þá geturþurft aðnota aðrarlyíjaleiðir' svo sem endaþarm (33, 34). Ef skjólstæðingurinn getur ekki tekið inn lyf um munn eða endaþarm ber að nota stungulyf og er þá best adgefalyfin undirhúð. Tilþess liggjaeftirfarandi rök: 1) Örugg leið - flest lyf nýtast vel. 2) Einföld leið - ættingjar geta auðveldlega farið hana. 3) Mörg lyf samtímis er unnt að gefa á þennan hátt. 4) Flœkjur* 2 eru sjaldgœfarog alvarlegar flækjur rnjög sjaldgæfar. 5) Þolmyndun kemur hœgarþegar morfín er gefíð undir húð en við gjöf í æð. Mikilvægt er að forðast óþarfa stungur. Einfaldast erað setjanál (t.d. fiðrildisnál)undirhúðábrjóstvegg, kvið eða annars staðarþar sem litlar líkur eru á að nálin verði fyrir hnjaski. Svona nálar geta verið á staðnum þartil bólgumerki koma í ljós en oftast þarf að skipta um þærá 3-5 daga fresti (35). Lengja má tímann milli nálaskipta með því að gefa hyaluronidasa (Wydase® 0,5 ml) annan hvern dag í nálina og draga þannig úr líkum á þrota og bandvefsmyndun og þar með truflun áfrásogi (36). Oftast erauðveltað kennaættingjum að nota svona nálar. Læknir eða hjúkrunarfræðingur undirbýr þá lyfjagjafirnaren ættingjar sprauta. Þar með er unnt að hjálpa skjólstæðingnum að vera heirna síðustu dagana, eiga dýrmætan tíma með ástvinum og deyj a síðan þar í faðmi fjölskyldunnar. Ef mikill sogæðabjúgur er í húð eða um minnkað gegnflæði um húð er að ræða (t.d. vegna mikillar hjartabilunar) getur stöku sinnum reynst nauðsynlegt að gefa lyf í æð, en sú leiðerofnotuð. Dœlur Til eru handhægar, lciljustórar dælur sem unnt er að tengja við fastanálar og dæla svo samtímis og samfellt blöndu nokkurra lyíja allan sólarhringinn. Þetta er oft kjörlausn síðustu dagana og vikurnar, sérlega ef vafi leikur á frásogi eftir öðrum lyljaleiðum (35). UM HRYGGJARLEGGI Mænuleggir eru nrikilvæg viðbót við aðra verkjameðferðartækni þegar lyfjameðferð um munn bregst. Þar gegna sérfræðingar í deyfíngum mjög mikilvægu hlutverki, eins og í staðdeyfingum sjúklinga yfírleitt. Talið er að að minnsta kosti 1 -5% krabbameinssjúklinga með verki þurfi á hryggjarlegg og/eða deyfíngu að halda, auk þess getur stórum hluta ti 1 viðbótar gagnast aðferðimar. Það verður þvi aldrei oftalið mikilvœgi þess að hafa devfingarsérfrœðing með i ráðumþegarvenjuhundin verkiameðferð dugir ekki. Best er að hafa sarnráð strax í upphafí, annars er Mynd 11. Fiðrildisnál. Fiðrildisnál komin á dæmigerðan stað (sjá texta og töflur 16 og 17). 'Um gjöf undir húð sjá mynd 11 og töflu 16. Sjá einnig sérlegan kafla um hiygjarleggi. 2E. : complications. LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.