Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 116

Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 116
Hér vaknar þá möguleikinn að breyta eiginleikum örveranna með gentækni, t.d. til að auka afköst þeirra eða sérhæfmgu á ákveðin efnasambönd. DNA sameindin hefur þá einstöku hæfíleika að unnt er að fjölfalda hana í miklu magni og hún felur í sér ákveðinn kóða. Þannig er t.d. hægt að „rnerkja" hráolíu með stuttri DNA sameind, og eftir olíuslys er hægt að hreinsa úr olíunni einstakar DNA sameindir og sjá þannig, úr hvaða skipi olían kom. Hér er siðferðilega vandamálið einkum það, hvort einhverhætta stafi afþví að setja erfðabreyttar örverur út i umhverfíð, en þetta verður að vega og meta í hverju einstöku tilfelli með tilliti til áhættu og ábata. IÐNAÐLR Örverur, sem breytt hefurverið með gentækni, eru notaðar í síauknum niæli í iðnaði, t.d. til framleiðslu á ýmsumpróteinum (próteinverkfræði), i matvælaiðnaði og efnaiðnaði. Þannig gæti verið unnt að flytja gen úr bakteríum, sem hafa einhverja sérstaka eiginleika svo sem þá að geta lifað og fjölgað sér við 100° C, eða í 70% tólúenlausn, yfír í aðrar örverur eða lífverur. Einnig má framleiða sérhæfð próteinsambönd með genbreyttum örverum. Slíkar örverur má nota í efnaiðnaði, t.d. til framleiðslu ýmissa enzýma, eins og lípasa, sem bjóta niður fítu og eru notaðir í þ vottadufti. Sem dæmi um óæskilega notkun gentækni í iðnaði má nefna framleiðslu líffræðilegra vopna, t.d. með því að setja gen sem stjórna myndun eiturefna eins og eiturefna úrkólerubakteríum inn í bakteríu, sem lifír eðlilega í þörmummannsins svo sem Escherichia coli. Þau siðferðilegu álitamál, sem hér koma einkum við sögu, eru í fyrsta lagi notkun líffræðilegra uppgötvana í hagnaðarskyni, og veiting einkaleyfa fyrir slíkar uppgötvanir, og í öðru lagi ákveðin mengunarhætta vegna þess að erfðabreyttar örverur eru notaðar við framleiðsluna. LÆKNISFRÆÐI Mikilvægustu not erfðatækni, og þau sem orka helst tvímælis frá sjónarhóli siðfræðinnar, eru sennilega innan læknavísindanna og vísindum tengdum þeim. Hér má nefna lyfjaiðnaðinn, sjúkdómsgreiningar, meðhöndlun sjúkdóma, forvarnir gegn sjúkdómum, svokallaðar genalækningar(„gene therapy“), rannsóknir á orsökum ýmissa sjúkdóma, einkum erfðasjúkdóma, erfðagreiningu á fóstrum og fósturvísum, fjölföldun (klónun) á einstaklingum og margt fleira. LYFJAIÐNAÐUR Unnt er að framleiða lyfáýmsa vegu með gentækni, og er sú framleiðsla tiltölulega ódýr. Gentækni hefur einkum verið notuð við lyQaframleiðslu vegna þess að mjög örðugt hefur reynst að framleiða próteinlyf úr náttúrulegum efnum. Prótein verður til í frumum við langa röð efnaskipta fyrir tilstilli erfðakóða í hverri frumu, en hvertprótein hefur sína eigin uppbyggingu og leysir eitt og ákveðið verkefni af höndum. Þannig er unnt að ákvarða og framleiða prótein, sem gegnir ákveðnu hlutverki. Örverur hafa lengi verið notaðar til þess að framleiða ýmis lyf, t.d. fúkkalyf, og með erfðaverkfræði má auka möguleika slíkrar framleiðslu verulega. Þannig hafa gen sem stjórna próteinframleiðslu spendýra verið sett inn í bakteríur, t.d. Escherichia coli, sem síðan eru látnar fjölga sér og framleiða þannig mikið magn ými ssa próteina með tiltölulega lágum tilkostnaði. Sem dæmi um lyf, sem framleidd eru á þennan hátt, má nefna interferon, blóðstorknunarþátt VII1, interleukin, vaxtarhormón, erythropoietin, insúlín og ýmis önnur mikilvæg lyf, sem gjörbylt hafa meðferð á ýmsum sjúkdómum. Erfðaverkfræði hefur verið notuð við framleiðslu á ýmsum bóluefnum, eins og bóluefni gegn Hepatítis B, og miklar rannsóknir hafa farið fram á möguleikum þess að framleiða bóluefni gegn malaríu, alnæmi og öðrum hættulegum sjúkdómum. í Bandaríkjunum hefur tekist að ákvarða efnasamsetningu kvefveirunnar, sem er byggð upp samhverft úr þríhyrningum, er svipar til legókubba. Tekisthefurað ákvarða, hvaðahluti formgerðarinnar gerirveirunnikleiftaðvaldasjúkdómseinkennunum, en það er prótein, senr veiran notar til þess að brjótast inn í ákveðnar frumur í nefí og hálsi. Þetta prótein myndar nokkurs konar holu, sem er svo þröng að ónæmiskerfi okkar getur ekki þrengt sér inn í hana og fylla hana upp. Með aðstoð töl vutækni hefur mönnum tekist að sjá fyrir sér uppbyggingu holunnar og skrifa upp nákvæma efnasamsetningu sameindar, sem gæti passað nákvæmlega inn í holuna og stíflað hana. Ef það tekst að framleiða þessa sameind, gæti hugsast að unnt verði að fínna lyf gegn kvefí eftir nolckur ár. Siðferðilegar hliðar þessara nota gentækninnar eru að mörgu leyti svipaðar og varðandi annan iðnað. I lyfjaiðnaði eru erfðabreyttarörverurnotaðartil þess að 106 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.