Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 92

Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 92
Prinzmetal, sem fyrstur lýsti þessu á 6. áratug þessarrar aldar. Sjúklingar með þennan sjúkdóm fá hjartaöng fyrst og fremst í hvíld, en staðsetning , leiðni og sérkenni verkja eru hin sömu og við hefðbundnahjartaöng. Nítróglýcerínslærsömuleiðis vel á þessi einkenni. Orsök þessara einkenna er samdráttur (spasmi) í kransæðum, sem veldur tímabundinni hindrun á blóðrennsli og kemur fyrir í kransæðum bæði með og án sjáanlegra breytinga. Hjartarafrit tekið meðan á verk stendur sýnir hækkun á ST-bili í stað hefðbundinnar lækkunnar. I-C. Gollurshússbólga (Pericarditis) Gollurshússbólgaernokkuð algengursjúkdómur, sem getur valdið slæmum brjóstverk. Verkurinn er staðsettur undir neðri hluta bringubeins og leggur upp í háls, og jafnvel aftur í bak og líkist oft verk vegna kransæðastítlu. Aldursdreifing er hins vegar önnur enhjásjúklingummeð kransæðastífluognærtilyngri aldurshópa. Verkur vegna gollurshússbólgu getur verið mjög sár, en það sem einkennir hann fyrst og fremst er það að hann versnar yfirleitt við djúpa innöndun sem verkur við kransæðastíflu gerir ekki og getur það hjálpað til við mismunagreiningu. Þá lagast einkenni oft við það að setjast upp og halla sérfram. Sjúklingar með gollurshússbólgu geta verið mjög meðteknir, sérstaklega ef kominn er mikill vökvi í gollurshúsið með þrýstingi á hjarta. Aðdragandi gollurshússbólgu ersömuleiðis annar en kransæðastíflu. Algeng ástæða gollurshússbólgu er veirusýking og fylgir henni oft hitavella, beinverkir og almennur slappleiki sem staðið hefur í nokkra daga áður en einkenni frá sjálfri gollurshússbólgunni koma fram. Aðrar algengar ástæður gollurshússbólgu eru nýlegar aðgerðir á gol lurshúsi eða hjartavöðva svo og nýleg kransæðastífla. Astæða þeirra er talin vera mótefnamyndun líkamans gegn skemmdum hjartavöðvafrumummeðbráðribólgusvörun,svokallað Dressler’s-heilkenni (syndrome). Aðrar orsakir gollurshússbólgu sem hafa þarf í huga eru illkynja sjúkdómar í brjóstholi, sem vaxa inn í gollurshúsið, og einnig getur langvinn nýrnabilun valdið gollurshúsbólgu með mikilli vökvasöfnun og þrýstingi á hjarta. I-D. Flysjun í ósœð (Dissectio aortae acuta) Flysjun í ósæð er sem betur fer fremur sjaldgæfur kvilli, en bráð flysjun getur valdið einna kvalafyllstu verkjum sem sjúklinga fá (mynd 2). Orsökin er sprunga í innlagi ósæðarinnar, en púlserandi blóðstraumurinn ryður sér síðan braut niður eftir æðaveggnum og getur náð allt frá ósæðarrót og niður í neðsta hluta ósæðar í kviðarholi eða jafnvel grindarholi. Aþessarileiðsinnigeturflysjunin lokað æðum sem eiga upptök sín í ósæðinni, allt frá stærri æðum eins og hálsæðum og æðum til handleggja eða nýrna til smærri æðasvo semmillirifjaæðaogjafnvel kransæða. Yfirleitt brýturblóðið sér leið aftur í gegnum innlagið inn í holrúm ósæðarinnar, en fyrir kemur að útlag æðarinnar (adventitia) rifni. Það er algengast í ósæðarrótinni og blæðir þá inn í miðmætið og jafnvel niðurí gollurshúsið oft með banvænum afleiðingum. Verkir vegna flysjunar fara að nokkru leyti eftir því hvar í æðinni flysjunin er. Sé hún í rismeginæð (aorta ascendens) eru verkirnir framan til í brjósti, undir bringubeini og leiða gjarnan upp í háls og aftur á milli herðablaða, en sé flysjunin í fallmeginæð (aorta descendens) er verkurinn fyrst og fremst staðsettur á milli herðablaða og leiðir niður eftir baki. Önnur einkenni fara síðan eftirþví hvaða æðar það eru sem lokast við flysjunina. Eins og að framan segir er verkur vegna flysj unar mjög kvalafullur en það sem er dæmigert við þennan verk er að hann verður strax mjög sár, en byrjar ekki smám saman eins og algengt er hjá fólki með kransæðastíflu. Þessi sjúkdómur er algengastur á aldrinum 50-70 ára og mun algengari hjá körlum en 82 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.