Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 168

Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 168
þeim málum aðal viðfangsefnin. Deildarforseti er Helgi Valdimarsson og áttu stúdentar gott samstarf við hann um flest mál. Mikill fjöldi mála kom til kasta deildarráðs en aðeins verður vikið aó þeim helstu er snertu stúdenta beint. 1. Nú í vor kom til reglubundinnar endurskoðunar á fjölda læknanema í numerus clausus. Allt frá því byrjað var að beita fjöldatakmörkunum hefur þessi fjöldi ákvarðast við 36 nemendur og miðast sá fjöldi við þá aðstöðu sem ertil verklegrar kennslu áhverjum tíma. Fyrir 3 árum síðan varð sú breyting á afstöðu F.L., að félagið varð fylgjandi núverandi kerfí til fjöldatakmarkanna, en hafði áður viljað að hærri lágmarkseinkun væri í gildi. Var þetta gert í kjölfar skoðanakönnunar er náði til lang flestra læknanema. Vegna þeirra breytinga er orðið hafa á heilbrigðiskerfinu að undanförnu, þar sem Landakotsspítali þjónar ekki lengur sem kennsluspítali og tíðar lokanir hafa verið á sjúkradeildum hinna spítalana, varð að grípa tii þess neyðarúrræðis að fækka læknanemum í clausus. Með hagsmuni núverandi og tilvonandi læknanema í huga lýsti stjóm F.L. sig samþykka þessari fækkun, þar sem óbreytt ástand mundi leiða til óásættanlegrar rýrnunar á gæðum læknanámsins. 2. Síðasta vetur var sett á laggimar nefnd skipuð Sigurði Guðmundssyni, Einari Stefánssyni og form. F.L. er ætti að ijalla um tryggingamál læknanema og ábyrgð læknanema í verklegu námi. Nefndin er enn að störfum en nú liggur fyrir að læknaneminn á neyðarbílnum er tryggður á jafns við aðra áhafnarmeðlimi. Afram verður unnið að þessum mikilvægu málum. 3. Undanfama vetur hefurbókasafn Landspítalans krafíð læknanema um greiðslu fyrir afnot læknanema að ýmsum gögnum í safninu. S.l. haustkeyrði þó um þverbak þegar læknanemum var meinað að panta greinar á bókasafni "háskólasjúkrahússins" og þeir að auki rukkaðirum 500kr. fyrirhverjatölvuleit. Með þessu er verið að mismuna efnalitlum stúdentum, auk þess sem þeir eru oft að vinna verkefni beinlínis fyrir eða á vegum spítalans. Læknanemar mótmæltu þessu harkalega í bréfi sem sent var til þeirra aðila er málið snerti og einnig var málið tekið upp í deildarráði. Fyrir tilstuðlan deildarráðs hefur nú verið tekið upp kerfí þar sem sú kennslugrein sem neminn er að vinna í hverju sinni greiði kostnaðinn og þarf þá nemandinn að framvísa staðfestingu frá kennara greinarinnar. Er þetta nokkur bót frá því sem áður var en læknanemar hafa ávalt krafíst þess að fá fullan aðgang að safninu líkt og aðrir starfsmenn spítalans. Læknanemar leggja áherslu á að það er ekki nóg að merkja bréfsefni "university hospital" til þess að búa til háskólasjúkrahús. 4. Líkt og svo oft áður komu á borð deildarráðs erindi læknanema er átt hafa í erfiðleikum í náminu. í kjölfar þessa var stofnuð nefnd sem læknanemar geta leitað til í erfíðleikum sínum. Nefndina skipa Hannes Pétursson læknir á Borgarspítala, Bryndís Benediktsdóttir læknir, ásamt formanni F.L. og fráfarandi formanni. Nefndin skal starfa sem ráðgjafanefnd fyrir læknanema og vera leiðbeinandi við úrlausnir þeirra vandamála er upp kunna að korna. 5. Nokkur tími fór í að ræða skipan nýs prófessors í lífefnafræði, í tengslum við breytta stefnu deildarinnar í nýráðningum. Þar lögðu stúdentar áherslu á að til starfayrði fengin læknismenntaðurmaður, til að tryggja klíníska tengingu lífefnafræðinnar. A hið sama við um aðrar preklínískar greinar. V. ÚTGÁFUSTARFSEMI 1. A þessu starfsári komu út tvö tölublöð af Læknanemanumundirritstjóm Garðars Sigurðssonar og fyrsta blaði nýrrar ritstj órnar er nú ný komið út. Eg vil nota tækifærið til að þakka ritstjórum blaðsins vel unnin störf, en undanfarin ár hefur vegur blaðsins aukist til mikilla muna og er nú þekkt sem vandað fagtímarit af fyrstu gerð. 2. Meinvörp hafa komið út með reglulegu millibili í vetur og verið vettvangur hverskonar æsifrétta og ýkjusagna. Það nýmæli var tekið upp í vetur að fengið var fyrirtæki til að styrkja útgáfuna og tókst það með ágætum. Umsjón með útgáfunni var í höndum Hrólfs Brynjarssonar og Sverris Stephensen. Em þeim færðar þakkir fyrir útgáfuna. VI. ÝMISMÁL 1. Símfýsis kom út með breyttu sniði í vetur, ákveðið var að gera tilraun til að auka umfang 154 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.