Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 80

Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 80
TAFLA 1. Niðurstöður úr rannsóknum á mænu- vökva við komu á sjúkrahús. viðm.mörk niðurstaða Hvít blóðkorn (xl06/L) 0-3 18900 einkirnd 8% kleifkirnd 92% Rauð blóðkorn(x 106/L) 0-1 50 Klóríð (mM) 116-27 112 Laktat (mM) 1,2-2,1 14,29 Glúkósi (mM) 2,5-4,5 0,0 Prótín (mg/L) 150-450 7848 Litur fyrir skilvindun tær gulleitur Litur eftir skilvindun tær skýjaóur Meðferd 25 minútum eftir komu voru gefin sýklalyf um bláæðalegg; ceftríaxón 2g og penisillín 3g. Vegna óróleika meðan á uppvinnslu stóð fékk sjúklingur alls 7,5mgafdíazepamog lmgmídasólamíbláæð. Síðar var sett upp NaCl-lausn 120 ml/klst og lagður upp þvagleggur. Að þessu búnu var sjúklingur fluttur á gjörgæsludeild. SJÚKDÓMSGANGUR OG FYRIRSPURNIR Samandregið erhér 18áradrengurmeðhöfuðverk, uppköst, hita, útbrot og síðar óráð. Reynist næstum meðvitundarlaus, hnakkastífur og mænuvökvi gruggugur. Heilahimnubólga af völdum baktería virðist eina hugsanlega sjúkdómsgreiningin og Neisseria meningitidis ogStreptococcuspneumoniae líklegastar m.t.t. aldurs sjúklings (samanlagt fínnast þær í meira en 80% allra heilahimnubólgna af völdum baktería í fólki á aldrinum 14-60 ára) (1). Benda útbrotin sem sjúklingur hafði á aðra hvora bakteríuna? Drengurinn ber klínísk merki heilahimnubólgu. Útbrotin eru þó mikilvægasta vísbendingin um að hann er með septicemíu og þá að öllum líkindum af völdum meníngókokka. Venj ulega er um að ræða húðblæðingar (petechiur og jafnvel marbletti) en einkenni frá húð geta einnig verið makuler erythem í byrjun sjúkdóms. Ekkert er þó einhlýtt í þessum efnum. Hliðstæða sjúkdómsmynd má sjá í septicemíu af völdum annara Gram neikvæðra baktería, pneumókokka og j afnvel stafylókokka þótt það sé mjög sjaldgæft. I aftursærri rannsókn frá Bretlandseyjum(2) var lægri dánartíðni vegnameníngókokka sýkingaþegar heimilislæknargáfupenisillín straxoggrunurvaknaði um slíkan sjúkdóm (5%) eðaþegarþeirgerðuþað ekki (9%). Slík gjöf truflaði að vísu ræktanir úr blóði og mænuvökva en ekki úr nefkoki (2). Hefði neyðarbílslæknir átt að gefa penisillín í æð strax og hann kom að sjúklingi? Þú nefnir breska rannsókn sem bendir til þess að rétt sé að gefa sjúklingum með einkenni meníngókokkasjúkdóms sýklalyf áður en hann kemur á sjúkrahús. Það má benda á aðra sambærilega rannsókn frá Danmörku sem bendir til hins gagnstæða: Sjúklingum, sem gefið er sýklalyf áður en þeir ná sjúkrahúsi, farnast verr (Sörensen HT et al. BMJ 1992;305:774). Ég held að hægt sé að koma sjúklingum á sjúkrahús á Reykjavíkursvæðinu það snemma að ekki ætti að gefa sýklalyf utan þeirra. Það er fleira en sýklalyfjameðferðin ein sem skiptir máli eins og lostmeðferð. Ef sjúklingar greinast í héraði og langan tíma tekur að koma þeim á sjúkrahús horfa mál öðruvísi við. Þá er ekki um annað að ræða en að hefja sýklalyfjagjöf fyrir flutning. Hefði átt að tölvusneiðmynda höfuð í ljósi höfuðáverka fyrir 4 dögum og mikillar meðvitundarskerðingar við komu á sjúkrahús ? Já. Síðar um nóttina bárust niðurstöður Gramslitunar og smásjárskoðunar á mænuvökva. Þar sáust Grams neikvæðir kokkar (++) og hvít blókorn bæði kleifkimd (+++) og heilkimd (++). Latex kekkjunarpróf fyrir Neissería Meningitidis A; C;Y; W135 varjákvætt. Fyrsta sólarhringinn fékk sjúklingurpenisillín 3g x 6 og ceftríaxón 2g x 2. Hvemig finnst þér hafa tekist um val sýklalyfja og þarf önnur sýklalyf en penisillín við meníngókokkum hér á landi þótt fundist hafi penisillín ónæmir stofnar á Spáni, Englandi og S- Afríku (3)? Að mínu mati er fyrsta meðferð við grun um heilahimnubólgu af völdum baktería í þessum aldurshópi, 3. kynslóðar cefalósporín eins og ceftríaxón. Oþarfí er að hefja meðferð með bæði 70 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.