Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 104

Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 104
UM B.S. NÁM í LÆKNADEILD HÁSKÓLA ÍSLANDS Gunnar Sigurðsson REGLUGERÐ um B.S. nám var samþykkt á deildarfundi í læknadeiid í desember 1984, að verulegu leyti fyrir ötulan undirbúning núverandi deildarforseta, Helga Valdimarssonar prófessors. I reglugerðinni voru ákvæði um umsóknir til B. S. náms, framkvæmd þess og B.S. próf. I reglugerðinni var gert ráð fyrir að B.S. stúdent ynni að rannsóknarverkefni, sem jafngilti nokkum veginn einu námsári, undir umsjón kennara deildarinnar eða sérfræðinga á stofnunum tengdum læknadeild. Þó var gert ráð fyrir að læknaneminn gæti innritast í B. S. nám jafnhliða hefðbundnu námi í deildinni ef hann gæti sýnt fram á að hann hafí varið til þess tíma er svaraði til heils skólaárs. Þannig var því háttað um fy rsta B. S. nemann, Vi lm und Guðnason, sem vann að rannsóknarverkefni sínu samhliða læknanáminu. Flestir aðrirbættu við einu námsári til að vinna að rannsóknarstarfi sínu. Flestir hafa lokið því með því að skrifa grein og fengið hana birta í erlendu vísindatímariti semhefúrvissulegaverið gæðastimpill á ágæti þessarar vinnu sem í mörgum tilvikum hefur nálgastM.S. prófað magni og gæðum. Sámöguleiki hefur þó verið fyrir hendi að leggj a fram sérstaka B. S. ritgerð og það hafa sumir gert. B.S. ritgerðir og greinar hafa verið lesnar yfir af tveimur prófdómurum, kennurum í læknadeild eða sérfræðingum á stofnunum tengdum Háskóla Islands. B.S. stúdent hefur síðan flutt opinbert erindi (1/2-1 klst.) um verkefni sitt og prófararnir tveir síðan spurt ítarlega um ákveðin atriði. Höfundur er sérfrœðingur í innkirtlasjúkdómum og dósent í lyflcekningum í Háskóla Islands og starfar við lyflœkningadeild Borgarspítalans. Hann hefur verið formaður B.S. nefndar síðan 1989. Þessi próf hafa verið auglýst innan læknadeildar og hafa verið öllum opin. Það er tvímælalaust unnt að fullyrða að öll þessi erindi hafi verið flutt ágæta vel og hafa endurspeglað mikla vinnu og þekkingu B.S. stúdentanna enda hafa 15 af 17 B.S. nemum fengið ágætiseinkunn og hinir góða einkunn. Frá því að B.S. nám var tekið upp í árslok 1984 hafa alls sautján læknanemar lokið B.S. prófí undir handleiðslu kennara læknadeildar eða sérfræðinga á stofnunum tengdum læknadeild H.I., en surnir hafa unnið verkefni sitt að hluta til við erlenda vísindastofnun. Nú eru átta læknanemar innritaðir í B.S. nám og hefur fjöldi þeirra aukist verulega eftir að tíu vikna rannsóknarverkefni voru tekin upp sem hluti af námsefni 4. árs. Margir læknanemar hafa síðan haldið áfram þessum verkefnum til B.S. prófs. Reglugerðina um B.S. nám er að fínna í handbók læknadeildar sem unnt er að nálgast á skrifstofu deildarinnar. B.S. nefnd læknadeildar hefur haft yfírumsjón með B.S. námi ogprófum og samþykkirumsóknirum B.S. nám við læknadeild. Helgi Valdimarsson prófessor var formaður B.S. nefndar 1984-1989 en síðan hefurGunnar Sigurðssondósent veriðformaður nefndarinnar. I B.S. nefnd voru fyrst tveir kennarar og einn læknanemi en í kjölfarþess að B.S. nefnd var falin umsjón rannsóknarverkefnis 4. árs læknanema var nefndin gerð fímm manna, skipuð þremur kennurum og tveimur læknanemum. Eftirfarandi læknanemar hafa lokið B.S. prófi við læknadeild Háskóla Islands: 1. Vilmundur Guðnason. Prófritgerð: "Isoenzyme pattern and subcellular localization of 94 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.