Læknaneminn - 01.04.1994, Page 53

Læknaneminn - 01.04.1994, Page 53
Tafla 8. Forsendur góðrar verkjameðferðar. * LIKAMLEG VELLIÐAN GOÐ STJORN EINKENNA *ORYGGI ORYGGISKENND AUÐVELDUR AÐGANGUR AÐ STUÐNINGI OG SJUKRAGÆSLU* * SJALFSTÆDI ÞORFIN FYRIR AÐ VERA MIKILVÆGUR OTTINN VIÐ VERA OÐRUM BYRÐI * KÆRLEIKUR AÐ VERA UMVAFINN OG FA TÆKIFÆRI TIL ÞESS AÐ TJA SNERTING OG NAVIST AÐ HALDA TENGSLUM * SKILNINGUR UTSKYRINGAR EINKENNA OG SJUKDOMS TÆKIFÆRI TIL ÞESS AÐ TALA * JAKVÆTT VIÐMOT/ UMB URÐARL YNDI "TAKTU MIG EINS OG EG ER" * SJALFS VIRÐING GERA SIUKLINGINN AÐ VIRKUM ÞATTTAKANDA I MEÐFERÐINNI VEITA HONUM TÆKIFÆRI BÆÐI TIL AÐ GEFA OG ÞIGGJA Þegar í heilann, heilastofn og mænukylfu er komið, verður annað boðefni áberandi, serótónín. Það gegnir meginhlutverki þegar um er að ræða hnígandi boð frá gráa efninu umhverfís vökvastokkinn (aquaeductus) og sérlega stóra-saumskjarnanum en þar er skiptistöð fyrir hemjandi boð frá heila sem leið eiga niður í bakhom mænunnar. Þetta skýrir jafnframt hvers vegna sum geðdeyfðarlyf, er verka fyrir tilstilli serótóníns, má einnig nota sem verkjalyf. NOKKURORÐ UM VERKJASKOÐUN' Einstaklingar með krabbamein, læknar þeirra og aðrir sjúkragæslumenn, hafa tilhneigingu til þess að kenna æxlinu um allar vammir og skammir hvað verki varðar. En nauðsynlegt er að hafa í huga að verkir krabbameinssjúklinga geta einnig stafað frá Tafla 9. Almennar reglur um verkjalyfjameðferð. * UM MUNN * EFTIR KLUKKUNNI * UPP STIGANN * EINSTAKLINGSBUNDNIR SKAMMTAR * GÆTA AÐ HJAVERKUNUM krabbameinssmeðferð, almennri hrörnun eðafrá öðrum samhliðasjúkdómum svo sem slitgigt. Það sem er sagt hér um verkjaskoðun og meðferð á við" fullorðna" sjúklinga með illkynja sjukdóma. Verkjameðferð barna er að mörgu leyti kafli út af fyrir sig og verður ekki rætt um hana meira hér (23, 24). Unnt að skipta verkjum í þrjá meginflokka eftir því hvernig þcir svara morfínlyíjum: verki sem láta vel undan morfínlyfjum, verki sem láta að nokkru undan morfínlyfjum og verki sem láta lítt eða ekki undan slíkum lyíjum (sjá töflu 6). Þessi flokkun er í samræmi við þá klínísku reynslu að "venjulegur verkur"1 2 læturaðjafnaði vel undan morfínum rneðan taugaskemmdarverkur, sem stafar frá miklum þrýstingi og/eða ífarandi æxlisvexti í taug, lætur að jafnaði mun ver undan slíkum lyijum (25). Það er einmitt markmið skoðunar sjúklinga með meðan kyngt verður fyrirbyggjandi a fostum tímum verkjalyfjastigann horfa á sjuklinginn en ekki í milligrommin meðhondla þær fyrirbyggjandi ef með þarf; allir einstaklingar sem taka morfín þurfa hægðalyf og margir velgjuvörn 1 Sjá flceðiskrá sem fylgir greininni aftast. 2 Á vondu máli nefndur "nociceptífur" verkur (þ.e.a.s. verkur sem verður til við losun sársaukaboðefnis (stimulus noxiosus)). LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 47
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.