Læknaneminn - 01.04.1994, Page 18

Læknaneminn - 01.04.1994, Page 18
Climen (Scheríng, 900212) TÖFLUR; G03HB01 RE Hver pakkning inniheldur 11 hvítar og 10 bleikar töjlur. Hver hvít tafla ituiiheldur: Estradiolum INN, valerat, 2 mg, Hver bleik tajla inniheldur: Estradioluin INN, valerat, 2 mg, Cyproteronum INN acetat, 1 mg. Eiginleikar: LyJÍð inniheldur gestagen og östrógen (cýpróterón og östradíól). Cýpróterón frásogast vet frá meltingarvegi, er umbrotið í lifurí 15- hýdroxýcýpróterón, sem liej'ur umtalsverð andandrógen en einnig prógestagen óhrif. Östradíól hefur östrógen og gestagen verkun, frásogast vel frá meltingarvegi; umtalsvert niðurbrot við fyrstu yfirferð í lifur, en lokaumbrot verður í þarmi, lifur og nýrum. Umbrotsefni útskiljast bœði með þvagi og saur. Abendingar: Uppbótarmeðferð á östrógeni við tíðahvörf eða eftir brottnám kynkirtla. 77/ varnar beinþynningu eftir ttðahvörf og lijá konum með œttgenga beinþynningu og hjá sjúklingum, sem þurj'a að taka sykurstera lengi. Frábendingar: Þungun, brjóstagjöf, lifrarsjúkdómar, Dubin-Johnsons syndrome, Rotor syndrome, œxli i lij'ur, ill-eða góðkynja œxli í brjóstum, legbolskrabbamein, saga um blóðtappa eða bláœðabólgu ífótum eða blóðrek, sigðfrumublóðleysi, trujlun á blóðjituefnaskiptum, saga um herpes í þungum, otosclerosis. Sykursýki og háþrýstingur geta versnað. Ekki má nota getnaðarvarnatöflur samtímis töku þessa lyfs. CLIMEN Ostradiól valerat og Cjpróterón acetat Climen mildar einkennin Aukaverkanir: Langvarandi meðferð með östrógenum getur hugsanlega aukið líkur á illkynja a'xlum í legbolssltmhúð og brjóstum, en sú hœtta minnkar við notkun östrógen-gestagen blöndu, sem líkir eftir honnónaspegli tíðaliringsins. Spenna í brjóstum, millibhvðingar, ógleði og magaóþœgindi, þyngdaraukning, minnkuð kynhvöt, depurð, höfuðverkur og tilhneiging til bjúgsöfnunar. Breytingar á fituefnum í blóði eru algengar, en óljóst hvaða þýðingu það hefur. Lyfið getur valdið mígrenihöfuðverk. Milliverkanir: Barbitúrsýrusambönd, ríj'ampidn og flogaveikilyf geta dregið úr áhrifum lyfsins. Lyfið geturhaft áhrifá virkni ýmissa lyfja, t.d. blóðþynningarlyjja, sykursýkilyfja o.fl. Varúð: Ha-tta skal löku lyjsiits þegar ístað, efgrunur er um þungun (feminiserandi áhrifá karlfóstur), við byrjun á mígreni eða slœmum höfuðverkjaköstum, sjóntruflunum, merki um blóðtappa, bláa'ðabólgu eða segarek, ráðgerða skurðaðgerð (hwtta notkun lyfsins 6 vikum áður), við rúmlegu t.d. eftir slys, við gulu, lifrarbólgu, versnun á Jlogaveiki og við bráða versnun. á háþrýstingi. Konum, sem reykja, er mun hœttara en. öðrum að já alvarlegar aukaverkanir frá œðakerji. .• Athugið: Áður en notkun lyfsins hefst þarf vandlegaS. lœknisskoðun, sem felur í sér kvenskoðun, brjóstaskoðun, blóðþrýstingsmœHngu, mœlingar b/óðsykri og lifrarenzýmum. Sérstaklega þarf að '*■, útiloka að þungun sé til staðar. Fylgjast þarfmeð4 konunt, sem nota lyftð, á u.þ.b. 6 mánaða fresti. Skanimtastærðir: Meðferð hej'st á 5. degi tíða (eða " áœtlaðra tíða) og erþá tekin I tajla á dag á sama tíma sólarhringsins í 21 dag samfleytt. Fyrst eru hvítti töflurnar teknar og síðan þœr bleiku. Síðan er 7 daga ■ hlé á töjlutöku áður en nœsti skammtur er tekinn á sama hátt og áður, en í hléi má búast við bla’ðingu frá legi, en þó síður eftir því sem meðferð stendur lengtir ■ og lengra er liði J'rá tíðalivörfum. Konur, sem legið hefur verið tekið úr, geta hafið töflutöku hvemvr sem er og tekið eina töflu daglega í 21 dag samjleytt. Síðan er gert 7 dag hlé á töfliitöku áður en nœsti skammtur er tekinn. Pakkningar: 21 stk. (þynnupakkað) x I 21 stk. (þynnupakkað) x 3 Hverri pakkningu lyfsins skal fylgja íslenskur leiðarvísir með leiðbeiningum um notkun þess og varnaðarorð. SCHERING Stefán Thorarensen Síðumúla 32 108 Reykjavík Sími 91-686044
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.