Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Side 81

Læknaneminn - 01.04.1994, Side 81
TAFLA 2. Útkomur úr blóðrannsóknum fyrstu þrjá dagana á sjúkrahúsi. viðm. mörk Hemóglóbín (g/L) 130-160 Rauð blóðkorn (x 1012/L) 4,26-5,40 Hvít blóðkorn(x 109/L) 3,9-10,0 Sökk (mm/klst) 0-7 C-reakíft prótín (mg/L) <6,0 Blóðflögur (xl 012/L) 160-360 APTT (sek) 25-38 PT (sek) <15 Fíbrínógen (g/L) 1,5-4,5 FDP (mg/L) <10 Natríum 137-147 Kalíum (mM) 3,6-5,0 Kreatínín (mM) 44-110 Glúkósi (mM) 4,0-9,9 Dagur 1 Dagur 2 Dagur 3 140 116 113 4,47 3,75 3,75 25,4 14,3 10,4 37 97 99 251,4 232,7 232 148 188 50 43,2 32,5 17,1 16,2 13,2 10,8 5,8 11,8 <10 <10 <10 139 138 141 3,7 4,0 3,7 m.t.t. mikillar meðvitundarskerðingar við innlögn. Það er engin ástæða til að ætla að herpes simplex útbrot eða áblástur bendi til heilabólgu af völdum herpes simplex. Eins og þú nefnir eru slík útbrot miklu fremur tengd alvarlegum bakteríusýkingum eða ónæmisbælingu af öðrum toga. Sjúklingur fékk penisillín í stórum skömmtum í 10 daga. A 3ja degi fór að bera á verkjum í hnjám. Daginn eftir voru þau orðin rjóð og heit og veruleg vökvasöfnun í liðpokum. Sársauki við hreyfmgar. Þegar verst lét á 8da degi legunnar, voru hnén svo bólgin, að 81 7,1 APTT; activated partial thromboplastin time. PT; prothrombin time FDP; fibrinogen degradation products. 159 76 10,9 6,7 penisillíni og ceftríaxóni. Ef meníngókokkar greinast er kjörmeðferð hér á landi penisillín enda er pcnisillínónæmi ekki þekkt hérlendis. Rétt er þó að fylgjast vel með næmi meníngókokka sbr. vaxandi penisillínónæmi pneumókokka hér á landi. Daginn eftir komu var gjöf ceftríaxóns hætt. Ur mænuvökva og blóði óx meníngókokkur af flokki C, næmur fyrir penisillíni. Enginn vöxtur var í þvagræktunum. Þarna var sjúklingur orðinn allvel áttaðuren ákaflega slappur. Fékkparasetamól/kódein við slæmum höfuðverk. Var kaldsveittur og mikið hnakkastífúr, þó orðinn hitalaus. Lífsmörk voru stöðug áfram. Þvagútskilnaður var ágætur og kreatíníngildi sem voru hækkuð við komu, orðin eðlileg (sjá töflu 2.). Sjúklingur útskrifaðist af gjörgæslu á smitsjúkdómadeild daginn þar á eftir. Þá var meðvitundorðineðlilegoghöfuðverkurírénun. Einnig farinnaðborðasvolítið. Byrjandi áblásturvar kominn á efri vör. Enda þótt slík útbrot komi gjarnan með alvarlegum sýkingum, vaknar óneitanlega upp spurningin, hvortþessimiklu veikindi gætu samrýmst heila- og heilahimnubólgu (meningo-encephalitis) af völdum herpes simplex veirunnar, sérstaklega sjúklingur gat ekki staðið óstuddur vegna verkja. Vinstri úlnliður bólgnaði á 4ða degi. Síðan allmargir smáliðir vinstri handar, hægri ökkli og olnbogi. Bólguferlið hljóp milli þessara liða en hnén ávallt verst. Auk liðbólgna komu hitatoppar á kvöldin á 3ja -8da degi legunnar, mest 39,2°C. Blóðræktanir sem voru teknarviðtvo slíkahitatoppareyndustneikvæðar. Sjúklingi var gefið naproxen 375mg þrisvar á dag. Það var á 4ða degi legunnar og lyfið sló á bólgu og verki. Smám saman komst sjúklingur á fætur í hárri göngugrind. Á 16. degi voru allir liðir orðnir góðir nema hnén sem áfram voru talsvert bólgin. Á 22. degi legunnar var hreyfífærni sjúklings loksins nægileg svo hann kæmist í helgarleyfi. Christensen segir að 11% fullorðinna með meningókokka sýkingar fái liðbólgur (sjaldgæfara í börnum) og að fjórir meinsköpunarferlar komi til greina (4). (1) Liðsýking (septic arthritis) þar sem meníngókokkarnirtaka sérbólfestu í liðhimnunni og vekja ónæmissvar. (2) Liðbólga vegna útfellinga á mótefnafléttum í liðhimnur hvort sem slíkar fléttur myndast í liðnum eða annars staðar (reactive arthritis). (3) Blæðing í liði og meðfylgjandi bólguviðbrögð (hemarthrosis). (4) Ofnæmisviðbrögð við sýklaly fjum (t.d. serum sickness vegna penicillín meðferðar). Nú LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 71
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.