Úrval - 01.01.1965, Síða 5

Úrval - 01.01.1965, Síða 5
1. hefti. 24. árg. Úrval Janúar 196S Joslp Broz - Tito fæddur byltingamaður Einn ævintýralegasti persónnteikinn í stjórnmálum heimsins siðustu þrjátíu cirin. Eftir William Frischauer. RÁ ZAGREB, sem er höfuðborg Króatiu og stærsta borg Júgóslav- íu næst á eftir Bel- grad, bugðast nýr veg- ur norður í fjalllendið. Meðl'ram honum til beggja handa eru lítil snotur bændabýli, scm prýða þetta hlýlega sveitahérað. Um það bil 30 mílum fyrir norðan Zagreb, liggur vegurinn um ofurlítið þorp, að nafni Kumrovec, sem telur að- eins 400 sálir. Samt sem áður er Kumrovec sögulegur staður. Einu :if hinum lágreistu, hvítkölkuðu húsum þar hefur verið haldið við, eins og það var árið 1892 — 25. maí 1892, en á þeim degi fæddist bændahjónun- um, sem í því bjuggu, sveinbarn. Þessi drengur var sjöunda barn þeirra hjóna — átta bættust við á næsta áratugnum. Franjo Broz, faðir hans og fjör- kálfurinn í þorpinu, ákafamaður, stundum óviðráðanlegur, beygði sig, þótt tregur væri, fyrir þeirri ósk konu sinnar, að drengurinn væri skírður i þorpskirkjunni. Hann var nefndur Josip — Josip Broz. Gagpstætt öllum líkum, þrátt fyrir fátækt og lága þjóðfélagsstöðu foreldra hans og afskekkta legu þorpsins á þessum fjarlæga út- kjálka hins gamla keisaradæmis Austurríki — Ungverjaland, átti Josip litli þó eftir að vaxa upp til að verða mjög mikilsverð persóna. I dag er hann þekktur sem Tito — eða með fullri skilgreiningu, — Men Only — 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.