Úrval - 01.01.1965, Síða 39

Úrval - 01.01.1965, Síða 39
KARI II. OG NELL GWYN 37 en þeir skemmtu sér líka vel, og var þeð mikil breyting frá liinum al- varlega þankagangi, sem ríkt hafði á ríkisstjórnarárum Púritananna. Karl konungur var hávaxinn og dökkur á brún og brá. Hann klædd- ist glæsilcgum fatnaði í fullu sam- ræmi við tíðarandann, pelli og purpura. Hár hans var sítt, sem þá var tízka. Hann var íþróttamaður, gekk hratt og sat vel hesta sína. Hann stundaði útreiðar og vcð- reiðar. En allra sólgnastur var hann í að komast á sjó. Hann hafði ferð- azt mikið á hinum dapurlegu út- legðarárum sínum, áður en hann komst ti! ríkis. Hann drakk lítið og gætti hófs í mat. Hann var gam- ansamur og orðheppinn, en ekki illskeyttur í orðum (og voru þau því góð saman í orðræðum, hann og Nell). Hann var ekki langræk- inn, reiddist, cn gleymdi því fljótt aftur. Hann var mikill kvennamað- ur og alls ekki vandlátur i þvi efni. Hann átti mörg lausaleiksbörn og lét ástina liklega aldrei ná tök- um á sér. Rochester lávarður, sem orti margar niðvísur, samdi þessa graf- skrift fyrir konunginn, meðan kon- ungur var enn i lifenda tölu: Hér liggur stjórnandi okkar, sjálfur Konungurinn, Iivers orðum enginn trúir, sem sagði aldrei orð af viti og vann aldrei verk af viti. Þessu svaraði Karl konungur síðan þessum orðum: „Það er mjög auðvelt að skýra það.... því orð mín eru mín eig- in afkvæmi, en verk min eru af- kvæmi ráðherra minna.“ Uppreisnin gegn stjórn Stuart- ættarinnar ineð föður hans, Karl I., í broddi fylkingar hafði verið gerð, er hann var litill drengur, og þeg- ar hann varð 15 ára, varð hann að flýja land frá Englandi. Hélt hann þá til Frakklands. Ferð hans yfir til meg'inlandsins varð mjög ævin- týraleg. Hann staldraði meðal annars við á Jerseyeyju í Ermar- sundi og átti jiar sitt fyrsta ástar- ævintýri (eftir því sem sögur fara af). Honum gekk ekki sem bezt í Frakklandi, og hélt hann þá til Hollands. Þar vann hann að jiví öllum árum að koma í veg fyrir aftöku föður síns, en án árang- urs. Hann hafði ekki úr miklu að spila í útlegð sinni og lifði aðal- lega á fjárstyrk, sem honum va/ sendur frá þjóðhöfðingjum Spánar. Árið 1 (549 sneri lianii aftur til Skotlands. Var hann þá ekki fullra 19 ára að aldri. Þar var hann krýndur konungur, en ævi lians var aum, þvi að hann var i raun og veru fangi. Þessar mótdrægu að- stæður hindruðu hann þó ekki í því að Ieggja stund á uppáhalds dægrastyttingu sína, því að Hume skrifar eftirfarandi klausu um hann á þessu tímabili ævi hans: „Ekki var hægt að leggja að fullu bönd á áhuga hans á hinu veika kyni. Hann hafði verið stað- inn að því að gerast áleitinn við unga konu, og nefnd ráðherra var skipuð til þess að setja ofan í við hann fyrir hegðun, er var algerlega ósamboðin ríkjandi þjóðhöfðingja." Karl réðist inn í England til þess að reyna að komast liar til rík- is með hervaldi, og beið hann al-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.