Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 93

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 93
INDÆLI LJÐÞJÁ LFINN 1) 1 4. liðsflokkurinn náði loks íil strandar á gamlaárskvöld. Her- mennirnir voru náfölir og sárfætt- ir. Þeir þrömmuðu áfram sem i svefni. Þeir bjuggu um sig í her- búðum í bænum Durazzo, nálægt aðalstöðvum ítalskra og brezkra hersveita. Og í byrjun ársins 1916 kynntust þeir hvíld og góðum mat í nokkra dýrlega daga. Viku eftir komu þeirra til Dur- azzo kallaði Jovitch á Floru inn i tjald sitt og tilkynnti henni, að hann ætlaði að hækka hana í tign og gera liana að lægsta undirfor- ingja. Flora heilsaði að hermanna- sið, rjóð og glöð, og er fréttin barst út um herbúðirnar, óskuðu vinir iiennar henni innilega til hamingju. En ])ó fór nú svo, að |iað mátti ekki tæpara standa, að hún yrði aftur lækkuð í tign nokkrum dög- um síðar. Liðsforingi úr annarri herdeild, sem staðsett var í nokkurra milna fjarlægð, hafði boðið Floru til há- degisverðar. Hún leitaði að Jo- vitch til þess að biðja hann xjm leyfi, en gat ekki fundið liann, og fór af stað án hans leyfis. Henni var tekið með slíkri hjartahlýju hjá hinni hcrdeildinni, að lienni dvaldist |>ar miklu lengur en gert hafði verið ráð fyrir. Hún snæddi þar bæði hádegis- og kvöldverð, og það var komið fram yfir mið- nætti, þegar hún sneri aftur til her- búfanna. Xæsta morgun kallaði Jovitch á hana og skipaði henni stuttur í spuna að fylgjast með sér upp í fjallshlíð rétt l'yrir utan tjaldbúðirnar. Þar benti hann henni á einmanalegan, vansælan her- mann, sem klæddur var yfirfrakka, bar teppi og annan herútbúnað og þar að auki riffil og þrammaði fram og aftur samkvæmt miskunn- arlausum fyrirskipunum liðþjálfa, sem virtist sjálfur óþreytandi. „Fjögurra klukkustunda heræf- ingar í refsingarskyni er venjuleg- ur dómur fyrir að öhlýðnast her- reglunum,“ sagði Jovitch. „En vegna þess að þú þckkir ekki her- reglur okkar nægilega vel, mun ég láta mér nægja að setja ofan i við þig i þetta skipti. En verðir þú fjarverandi án leyfis einu sinni enn, muntu hljóta sams konar dóm og þessi hermaður eða 5 daga innilokun í herbúðunum. Er það skilið.“ „Já, herra!“ Flora fann roðann stíga upp í kinnar sér, er hún hélt aftur til herbúðanna. Hún vissi, að hún hafði brotið af sér og að luin átti fyllilega skilið aðfinnsl- ur Jovitch. En hún var kona, og því gat hún ekki að þvi gert, að henni varð skemmt nokkrum dög- um síðar, er Dragutin þjónninn hennar vakti hana og tilkynnti henni, að Jovitch liðsforingi væri orðinn veikur og þarfnaðist hjúkr- unarkonu. Er hún kom til hans, lá hann und- ir teppahrúgu og skalf af hitasótt. „Þetta er ekkert, Sandes undirfor- ingi,“ sagði hann. „Ég kemst rétt bráðum á fætur.“ Flora vissi, að veiki þessi gat snögglega orðið að lungnabólgu. Hvarvetna gat að lita afleiðingar hinnar langvarandi ]jreytu og hung- urs. Tilkynnt var um dauða tuga hermanna á degi hverjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.