Goðasteinn - 01.09.1997, Side 204
Goðasteinn 1997
um mönnum háttu og hæversku tiginna
manna, — og bókalist; áhuga Snorra á
kveðskap um konunga megi rekja
þangað. I Odda hafi ekki einungis verið
stunduð klerkleg fræði, þrívegurinn og
fjórvegurinn, heldur hafi þar fyrsti
vísirinn að íslenskum eða norrænum
hirðskóla náð að dafna; Snorra Edda og
Heimskringla séu skírteini úr þeim
sama skóla.
* Grein þessi er að stofni til erindi sem flutt var
á fundi Oddafélagsins í Hallgrímskirkju í
Reykjavík 1. 12. 1995. Við fyrri rannsóknir
höfundar hefur allvíða verið stuðst. en nokkru
aukið við. Stafsetning fornra heimilda hefur
verið færð til nútímaritháttar.
HEIMILDASKRÁ
FRUMHEIMILDIR
Biskupa sögur I-II. 1858-1878. [Útg.
Guðbrandur Vigfússon og Jón Sigurðsson]
Kaupmannahöfn.
Byskupa sögur. 1978. Útg. Jón Helgason.
Kpbenhavn.
Edda. 1931. Útg. Finnur Jónsson. Kpbenhavn.
Flateyjarbók I-III. 1860-1868. [Útg.
Guðbrandur Vigfússon og Unger, C. R.]
Christiania.
Heimskríngla I-II. 1991. Lykilbók. Útg.
Bergljót S. Kristjánsdóttir, Bragi
Halldórsson, Jón Torfason og Örnólfur
Thorsson.
Islandske annaler indtil 1578. 1888. Útg.
Storm, Gustav. Christiania.
íslenzktfornbréfasafn I-XVI. 1857-1972.
Kaupmannahöfn/ Reykjavík.
Islendingabók. Sjá Sturlunga.
Kristnisaga. 1905. Útg. Kahle, B. Halle.
Páls saga. Sjá Byskupa sögur.
Postola sögur. 1874. Útg. Unger, C.R.
Christiania.
Sturlunga saga I-II. Skýringar og fræði. 1988.
Útg. Bergljót S. Kristjánsdóttir , Bragi
Halldórsson, Gísli Sigurðsson, Guðrún Ása
Grímsdóttir, Guðrún Ingólfsdóttir, Jón
Torfason, Sverrir Tómasson og Örnólfur
Thorsson. Reykjavík.
Þorláks saga. Sjá Byskupa sögur.
EFTIRHEIMILDIR
Bjarni Einarsson. 1955. Munnmœlasögur 17.
aldar. (Islenzk rit síðari alda 6). Inngangur.
Reykjavfk.
Björn Þórðarson. 1953. Móðir Jóru biskups-
dóttur. Saga 1:289-346.
Ellehpj, Svend. 1965. Studier over den ældste
norrpne historieskrivning. Bibliotheca
Arnamagnæanæ XXVI. Kpbenhavn.
Faulkes, Anthony.1993. The sources of
Skáldskaparmál. Snorri's intellectual back-
ground. Snorri Sturluson. KoUoquium
anlafilich der 750. Wiederkehr seines
Todestages. Túbingen:59-76.
Foote, Peter. 1984. Aachen, Lund, Hólar.
Aurvandilstá. Odense: 101-120.
Jprgensen, Jon Gunnar. 1995. „Snorre
Sturlespns Fortale paa sin Crpnicke". Om
kildene til opplysningen onr Heimskringlas
forfatter. Gripla IX:45-62.
Magnús Már Lárusson. 1967. Gizur Isleifsson.
Kirkjuritið 33:350-369.
Ólafur Halldórsson. 1990. Fjórar klausur í
Flateyjarbók. Grettisfærsla. Reykjavík:290-
301.
Southern, R.W. 1982. The schools of Paris and
the schools of Chartres. Renaissance and
renewal in the twelfth century. Ritstj.
Benson, R.L. and Constable Giles.
Cambrigde. Mass.H 13-137.
Sverrir Tómasson. 1988a. Formálar íslenskra
sagnaritara á miðöldum. Rannsókn bók-
menntahefðar. Reykjavík.
Sverrir Tómasson. 1988. Fyrsta málfræðirit-
gerðin og íslensk menntun á 12. öld.
Tímarit Háskóla íslands 3:71-78.
j Sverrir Tómasson. 1992. Veraldleg sagnaritun.
Islensk bókmenntasaga I. Ritstj. Vésteinn
Ólason. Reykjavík:265-308; 345-418.
-202-