Skírnir - 01.01.1866, Side 2
2
INNGAlíGrK.
samsmál vi8 páfann, en J>aS heíir eigi tjáS. þó er líklegt aS
páfinn gugni, er Frakkar fara á burt, en pcir eiga aS vera frá
Rómi í haust komanda. Spánardrottning hefir nú kennzt vi<5 Italíu,
þó konungurinn sje í banni. J>a5 má eigna O’Donnel, er nú er
fyrir ráðaneyti drottningar, [>ví honum hefir tekizt a8 rjúfa þá
hjegiljuskjaldborg, er kaþólskir klerkar og nunnur hafa iengi lukt
um hana. En hún á líka honum a8 þakka, a8 eigi var8 meira
úr uppreist peirri, er fyri skömmu var freistaS. Af tí8indum
annara minni ríkja má þegar geta, a8 konungaskipti hafa or8i8 í
Belgiu, og a8 enni nýju ríkisskrá var játa8 á þingi Svía, þó
treglega horfSist til í fyrstu.
NorSurálfan hefir enn or8i8 a8 taka móti óboSnum og illum
gesti, kóleru, er fyrst tók sig upp í Arabíu og fluttist þaSan á
Egyptaland, en si8an yfir Mi8jar8arhafi8 til ýmsra hafnarborga á
Italíu, Frakklandi og Spáni. J>essi grýla hefir jafnan brytjaS
ósmátt „í belginn sinn,“ enda er fólki8 alsta8ar eins hrætt vi8
hana sem í fyrstu, og er þa5 vottur þess, a8 mönnum hefir eigi
tekizt a8 afla sjer óyggjandi varna á mót henni. J>ó mun þa8
me8 vissu vitaS um upptök hennar, a8 þau er a8 rekja til óþrifn-
a8ar á þeim stö8um er merg8 manna er saman komin, en af því
er au8sætt, a8 beztu varnirnar mót henni eru hreinlæti og þrifnaSur
í mataræ8i og öllum atbúnaSi. í þetta skipti kvikna8i ólyfjani8
í Mekka og í tjöldum Mekkaferla, en þar er jafnan hin óheil-
næmasta vist me8an mannsægurinn dvelst í bænum e8ur í grennd-
inni'. Margir eru veikir og illa til reika fyrir atbúna8ar sakir,
er þeir koma af ferSinni, en þá tekur ekki betra vi8, því alstaSar
er ýldulopt og fýla, meSal annars af beinum, innýflum og skinnum
fórnarsauSanna, sem liggja ví8s vegar úldin í sólarhitanum. Svo
mannskæ8 var pestin á upptakastö8vum sínum, a8 hún haf8i
drepi8 100 þúsundir manna á 14 dögum. Me8 Mekkaferlum
færSist hún til Litlu Asíu og vestur á Egyptaland og gerSi al-
staSar miki8 manntjón. Á Egyptalandi ljetust 82 þúsundir
Til Mekka og Medína, cona helgu borga, er mcst aðsókn í maímánuði
til að halda aðra af stórhátíðum þeim er'Beiram heita. Talaaðkomu-
manna reiknast að jafnaði tii 800 þúsunda.