Skírnir - 01.01.1866, Qupperneq 12
12
FRJETTIR.
England.
Ijeti lilntlanst um þetta mál og lofaíi Spánverjum a3 kúga Chili-
búa. Clarendon lávarSur (ráSherra utanríkismálanna eptir lát
Palmerstons) varí fyrir þessa sök að veita Spánarstjórn þjettar
átölur fyrir atfarirnar, og mun eigi hafa veriS trútt um liótanir.
En ineS því aS Bretar vita, hverjar mætur keisarinn heiir á Spán-
verjum og aS hann vill halda þeim fram til virSinga í NorSurálf-
unni, vildu þeir ekki styggja vini sína, en skoruSu jafnframt á
Napóleon aS miSla málum svo. aS sjer yrSi sem skemmstur óhagur
a3 þessum misklíSum. Menn vita nú, aS keisarinn hefir lagzt á
eitt meS Englendingum, og ráSiS Spánverjum aS hægja til um
farmasóknir til landsins. Spánverjar hjetu fögru, en eru svo
báglega flæktir í þetta brösumál út úr litlu efni, aS þeir sjá tví-
sýnu búna sæmd sinni, ef þeir eigi neyta sin eptir kostum, en
hinsvegar getur veriS, aS þeir verSi fegnir ef Frakkar og Englend-
ingar skerast betur í máliS til sátta og miSlunar. Vjer höfum
svo taliS fram nokkur merki samkomulags og vináttu meS þessum
þjóSum, aS oss þvkir vænlegast horfa um ráS beggja, er þær
binda lag sitt, en þess vildum vjer, sem aSrir fleiri, óska báSum,
aS jþær aldri rjeSist svo í neitt fyrir vestan Atlantshaf, aS í bága
þyrfti aS fara meS þeim og Bandaríkjunum. þó vesturþjóSir álfu
vorrar sje miklar fyrir sjer, ætla sumir þeim ofvaxiS aS etja kappi
viS Bandaríkin, en þau mega því heldur treysta afla sínum og
giptu, sem kalla má, aS þau ein eigi megingjarSir frjálsra laga
og alþjóSlegrar menntunar.
Vjer víkjum nú sögunni aS dylgjum þeim og misklíSum, er
orSiS hafa meS Bretum og frændum þeirra í Vesturheimi. I
fyrsta lagi var þaS taliS til saka, er Englendingar lögSu þræla-
menn aS jöfnu viS hina, eSa Ijetu þá njóta jafnra hlunninda, er
svo bar undir, aS skip af þeirra liSi eSa beggja leituSu hafna (t.
d. til kolatekju, aSgjörSar eSa þessh.). Vita mátti aS Bandaríkja-
mönnum myndi sárna, er þeir sáu fariS meS uppreistardólga sína
sem þjóS, er berst fyrir lögum sinum og rjetti, en Bretar hafa
jafnan boriS þaS fyrir sig, aS NorSurríkjamenn sjálfir hafi gjört
hina aS lögmætum stríSsheyjendum, er þeir lýstu yfir hafnabanni
um strendur SuSurríkjanna. J>etta þótti Bretum og Frökkum
gjört aS fullum hersiS, sem þá er menn eiga í stríSi viS jafnoka