Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 14
14
FRJETTIR.
England.
vangæzlu ensku stjórnarinnar; eins ætti þeir a<5 halda uppi bótum
fyrir Alabama, er J>eir eigi hefSi hept þa8 skip, er þeir áttu kost
á. Hún liefir líka heimtaS þá útselda, er Bretar tóku í grió af
Shenandoah og eins hina, er þeir björguðu af sundi, þá er Ala-
bama var skotiS í kaf (sjá Skírni í fyrra hls.), en kallar þá alla
sína sökunauta1. Eitt ágreiningsmáliS var þaS enn, aS Bandaríkin
kölluöu til ha8mullarfarms, er sendur var frá Galveston í Texas
rjett áSur en Kirkby Smith, foringi SuSurmanna á þeim stöSvum,
gafst hinum á vald. Farmurinn var sendur af hendi Suf urmanna-
stjórnar til manns á Englandi, er hún hafSi fengiS fje hjá og beidd-
ist enn meira, en komst eigi til Englands fyrr en uppreistin var
niSur bæld. Ríkisdómendur á Englandi dæmdu a<5 vísu Bandaríkj-
unum farminn, en þann áhagga meS, aS horga kaupmanninum 20
þúsundir p. sterl., er hann hefSi látiö hinum í tje fyrirfram uppá
haSmullina. Stjórn Bandai'íkjanna þótti sjer þetta óskylt me<5
öllu, og kvazt í engu vilja ganga undir skuldbindingar stjórnarinnar
í Richmond, en þeir yr8i aS gjalda glappa sinna, er viS hana hefSi
viljab eiga skuldaskipti. Slíkar kvaSir og aSrar fleiri vildu Banda-
ríkin láta leggja í gjörS þeirra, er eigi ætti hlut a<5, ef eigi
mætti semjast meS öSrum hætti. Russeljarl tók fjarri um gjörSina,
en stakk upp á aS hvorutveggju setti nefnd til aS ransaka kæru-
efnin og misfarirnar á báSar hendur. J>a8 fannst þó jafnan á
brjefum hans, aS honum þótti ekkert liggja til hóta af höndum
Englendinga. Hann skýrskotar jafnan til landslaga á Englandi og
almenns þjóSarjettar, og í brjefi sínu 4. maí segir hann, aS ensk
lög hafi bannaS stjórninni aS halda Alabama aptur, og síSar (30.
ágúst), aS ríkislögmennirnir hafi sagt henni þaS heimildarlaust, aS
banna SuSurríkjamönnum hafnagriS í löndum Breta; „en þeim
(lögsögumönnunum) muni þó aS líkindum kunnugra um ensk lög
en Adams, sendiboSa Bandaríkjanna í Lundúnaborg". Stjórnin í
Washington vildi þó í engu til slaka og í brjefi 18. sept. segir
Adams, aS þaS hafi einmitt gengiS henni til hafnarbannsins, aS
*) Bretar hafa ávallt talið það sjer til mestu sæmda, að veita hæli sakamönn-
um eða útlógum annara fyrir stjórnaraibrot, og mundu því taka þessu
þverast, af því er heimtað var.