Skírnir - 01.01.1866, Page 16
16
FRJETTIR.
England.
deilum, aS lög þess — sem nú lög Englendinga — leyfi erindrekum
uppreistarmanna aSsetur í landi og láti J>eim frjálst um aS hafa
ýms ráS frammi til óhags og skaðræðis (t. d. um fjárlán, peninga-
sendingar, skipa útgjörSir og fl. þessh.). Hann tekur þar þunglega
til or?>a, er hann talar um allar vopnasendingarnar frá Englandi til
SuSurríkjanna, um skipin sem hafi fariS út á hafifc frá höfnum
Breta til ránfengis og inn á þær aptur meS ránfarmana, um allt
þaS tjón, er verzlan Bandaríkjanna hafi beSiS og þann gróSa
eSur verzlunarhag, er Englendingar hafi aflaS sjer meS svo illu
móti, og svo frv. AS endingu segir hann, aS friSur og vinátta
viS Englendinga verSi a8 vera undir því kominn, aS hvorugir
haldi rjetti fjrir öSrum, en breyti í öllu lirekkjalaust og meS
fullkominni sanngirni og rjettvísi. AS vísu var felld sú uppástunga,
er upp var borin í öldungaráSinu í Washington, aS kveSja heim
sendiboSann frá Lundúnaborg, en af ummælum blaSanna má sjá,
aS bæSi þingiS og öll alþýSa í Bandaríkjunum ber þungan hug
til Englendinga. Menn mega reyndar eigi beint áfram marka ráS
stjórnarinnar af eggingum sumra blaSanna eSa bröstulátum manna
á málfundum, en væri henni þaS þvert um hug aS styggja Eng-
lendinga, eSa gera þeim til skapraunar, myndi hún hafa látiS meir
til sín taka ráSastofnan þeirra mauna þar vestra, er kalla sig
Fenía; þeir eru af írsku kyni og skulum vjer nú ítarlegar segja
af tiltektum þeirra og þeim atburSum, er gerzt hafa fyrir þeirra
tilstofnan á Irlandi.
í langan tíma hafa vesturfarir íra fariS vaxandi ár af ári,
og aS jafnaSi hafa 3U þeirra veriS frá írlandi, er leitaS hafa til
Vesturheims frá Bretlandseyjum'. þaS er bæSi, aS fáir þessara
manna hafa átt frá unaSskostum aS hverfa á ættjörSu sinni, og
flestir þeirra munu, sem hinir er heima búa, kenna Englendingum
um vesaldóm landa sinna og þrifnaSarleysi Irlands. AS vísu hafa
íramkvæmdir vesturferla frá írlandi veriS meS misjöfnu móti, og
opt er Ira getiS, er sagt er af enum versta skríl og þorparalýS
i Newyork eSur öSrum stórborgum Bandaríkjanua; en þó hefir
*) Á árunum 1851—65 hafa 1 milljón, 591 þúsunda 487 manna fariS
til Vesturhcims frá Irlandi.