Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Síða 22

Skírnir - 01.01.1866, Síða 22
22 FRJETTIR. England. vi8 íra og a<5 þcim er í fyrsta iagi a8 kenna þrifnaSarleysi þjóS- arinnar, en þeir kafa kaldiS svo á umkótum en síSari ár, a3 öll alþýSa manna mætti vænta sjer góSs a<3 kí8a, eSur slíkrar skipunar á lögum og landskag, að kenni mætti mi8a jafnt fram til velmegunar og allra þjóðarþrifa. Yjer ætlum þeir kafi rjettast, er segja aS Irum muni það kollara, úr Jpví sem komiS er, a8 kíSa umkótanna í friSi og samkomulagi viE Englendinga, en a8 ná vænlegri kostum me8 kappi og striSi, jió svo vel tækist til; því fyrir mörgum, er kafa veriS meir en ígildi Ira, kefir þá rekið að mestum vandanum, er þeir köfSu sniSiS af sjer köndin meS sverSunum og sigurinn var fenginn'. J>aS má meS sanni segja um Englendinga, aS víSa standi fje þcirra fótum, Jví svo mörg og mikil lönd, full af allskáttar gæSum og gnægtum, er lúta valdi Jeirra í öllum álfum keims, þá má svo kalla þau í einu lagi, aS þau sje Jþeirra sjerlegt yrki- svæSi, Jar sem þeir keyja sjer arS og gróSa um leiS og þeir segjast efla kagsældir og menning JjóSanna. ASalstjórn svo mikils ríkis kefir Jpví í mörg korn aS Hta, og þó Englendingar kafi kvervetna í landaeignum sínum og nýlendum sett lög og stjórn meS miklu frelsi, vilja þeir þó eigi aS neitt gangi undan og eru *) X>að hefir sagt danskur maður, cr ferðaðist á Irlandi i sumar, að sjer hafi eigi litizt sigurvænlega á Ira, ef þeir færi í þau slórra:ði, er þá var mest um talað. Fiilkið hefði að visu talað geyst og haturslega um „kúgara” sína, en það hefði þó verið auðsjeð, að allir voru i rauninni býsna smeikir fyrir Englendingum. Hann sagðist hafa sjeð lögvörzlu- liðið í Dýflinni færa bandingja í dýflissur um torg, troðfull af mönnurn, er mændu með döpru bragði og kveinsárir eptir þeim er höndlaðir voru — margir hverir eplir vinum og vandamönnum —, en engum varð vikið hendi til að gjöra ncilt, er áræji var f. Hann heldur að hjer hafi komið huglcysi til, cn varla hitt, að lýðnuin hafi verið stýrt af kænari mönnum, er ætli að bíða styrks og aðfara frá Vesturheiini. jjó cr það víst, að Feníar á írlandi setja helzt traust sitt lil Bandaríkj- anna, og áður en málið var tekið frá uIrish People", var viðkvæði þess jafnan, að þaðan myndi koma her manns á skipum, þau myndi sjálf komast í stríð við Englendinga bráðar en nokkurn varði, og s. frv. Einn af fyrirliðum Fenía, cr O’Donnel er ncfndur, var dæmdur til vinnu í betrunarhúsi í 10 ár. Jjegar hann heyrði dóminn, mælti hann: „já! áður en þau eru liðin munu höfð skipti á bandingjum.”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.