Skírnir - 01.01.1866, Síða 26
26
FRJETTIR.
England.
í þcirra tölu, en hræin láu lengi óhirb á víSavangi áSur þau voru
dysju(5 fyrir ódauns og pestnæmis sakir. þessi atferli mæltust
afarilla fyrir á Englandi í nálega öllum blöSum, og í mörgum
borgum gengu menn á málfundi og skoruSu á stjórnina að láta
rannsaka Jessi mál sem vandlegast og heimta skilagreiSslu af land-
stjóranum og liSsforingjunum. J>eir Bright 'og John Stuart Mill
gengust mjög fyrir um funda höldin. Stjórnin hefir aS vísu kvadt
landstjórann (Eyre aS nafni) heim og sent annan í hans stað ásamt
rannsóknarnefnd til eyjarinnar, en Jó þykja flestum litlar likur til
aS hart veríú á neinu tekiS, eSur aS Jeir aumingjar fái bætur
sinna harma, er fyrir sakleysi hafa mátt Jola barningar, húsabrot
eSa ástmannamissi. Bezta yfirbót svo harðra hefnda mætti Eng-
lendingar gera me8 Jví, a?> bæta uppfræíingu svartra manna og
efla Já í kristilegri menning og góSum siBum, en fyrir því er full
raun fengin, a5 úr jþeim má gera dugandi menn og dygga þegna,
ef rjett er aS fariB. — í SuSurálfu færast út meir og meir byggSir
Englendinga, en Kaffar og Hottentottar hafa jafnan fengiS þungar
rá8ningar, er þeir hafa bekkzt til viS þá eSa freistaS aS veita ríki
þeirra viSnám. J>a8 land er þeir unnu í KaffastríSinu kölluSu
þeir Kaffraría og hafa nú lagt þaS vi8 KaplandiS (fylkið kringum
GóSrarvonarhöfSa). Upp lengra aS vestanverSu hafa Hollendingar
numiS land og stofnaS tvö smá þjóSstjórnarríki. þessum ríkjum
hefir áriS sem leiS lent í ófriS viS þjóSflokk af Kaffakyni, er
Bassutóar heitir, en í þeim viSskiptum hefir höfSingi Bassutóa sjeS
sitt óvænna og boSiS Englendingum aS gerast þeirra maSur, því
þaS vildi hann heldur, en verSa aS selja Hollendingum af hendi
nokkuS af lendum sínum. Eignist Englendingar land Bassutóa
fyrir vestan nýlendu Hollendinga, komast þeir svo í kringum þá,
aS þau smáríki verSa líkast aS samlaga sig enum ensku nýlendum.
— FjölbyggSarrikiS mikla á Indlandi eflist nú stórum til allra fram-
fara. Indverjum cr nú orSiS sýnt um ótal vegi til gagns og fjár-
gróSa, er þeir áSur vissu eigi til. Til þess má telja járnbrautir,
skurSi, baSmullaryrkju, hlutbrjefafjelög og aliskonar samtök, en
innlendir menn taka nú eins ótrauSlega þátt í slíku, sem samþegnar
þeirra af NorSurálfukyni. I fyrra var mjög haft orS á fjárrakstri
manna í Bombayfylki, er stundum varS meS svo skjótu móti, aS