Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 34
34
FRJETTIR.
England.
gekk ójyrmilega í mót Jieim er vörSu þaS, ávallt boSinn og búinn
að reka þeirra erindi, er völdin höfSu. Gullöld Tórýmanna stóS
lengi eptir þa5 Napóleoni keisara fyrsta var steypt frá völdum, og
voru þeir mjög leiSitamir barSstjórunum á meginlandinu, en eptir
dauba Castlereaghs tók enn nafntogaSi Canning viS utanríkismálum
og ljet höfðingjafundinn í Yerónu vita, aS England myndi dragast
úr öllum áþjánarráðum og aldri veita liS til jiess a?) hnekkja
stjórnarfrelsi í Noröurálfunni. Canning varb brátt hinn vinsælasti
maSur á Englandi, og Palmerston rjeSst Jiegar til liSs vi8 hann og
fylgis. Upp frá jþví fór og vinsæld Palmerstons aS vaxa, en meS
Jiví Whiggar komust í uppgang, sá hann sjer myndi auðsóttust leiSin
til enna æSstu metorSa, ef hann snerist í jþeirra flokk. 1830
tók hann viS stjórn utanríkismálanna og stóS fyrir þeim í fjögur
ár. 1834 varS hann aS fara frá ásamt Melbourne lávarSi, en
gatkomizt aptur aS áriS á eptir og hjelt svo embætti til 1841. þá
komust Tórýmenn aS völdum, en urSu aS gefa £>au upp 1846.
fá náSi Palmerston aptur sæti sínu og hjelt Jiví í 5 ár. í de-
sember 1851 brauzt Napóleon til valda á Frakldandi, og lýsti Pal-
merston yfir samjiykki sínu a0 hinum fornspurSum, er meS honum
sátu í ráSaneytinu, en aS tveim mánuSum liSnum komst hann aptur
í völd meS Aberdeen lávarSi, og stýrSi jpá utanríkismálum. 1855
varS hann forsætisráSherra og hjelt því embætti til þess í marz-
mánuSi 1858, er hann varS aS sleppa því af höndum sökum auS-
sveipni viS Napóleon keisara; því eptir áskoran hans bar hann
upp á þinginu nýmæli þess efnis, a8 hafa meiri hömlur á land-
flóttamönnum, er skjóls leita á Englandi. En þetta var skömmu
eptir morStilræði Orsinis. AriS á eptir varö hann á ný formaSur
stjórnarinnar og var fyrir henni síían. þa8 má segja um Palmer-
ston, a8 hann var eigi vi8 eina fjölina felldur, en þó er þa8 flestra
dómur, a8 liann eigi hafi hverft ráíum sínum sökum hviklyndis,
heldur fyrir þa8, a8 hann skynja8i skjótt, hva8 sjer í hvern tíma
væri tiltækilegast. Hann haf8i a8 vísu eigi einbeittleik og hrein-
lyndi þeirra Peels og Cannings, en hann vann Englandi í gó8ar
þarfir, er hann rje8st undir þeirra merki. Englendingar trcystu
mjög glöggsýni hans og snarræ8i í vandamálum, en um or8snilli
hans, dugnaS og starfsemi er opt tala8 á8ur í þessu riti. Hann