Skírnir - 01.01.1866, Side 42
42
FRJETTIR.
FrakMand,
aS hún hefir skoraS á J>á a8 flýta burtför sinni frá Mexico.
Hún hefir ekki viljaB kennast vi8 ríki Maximilíans keisara og
allir halda aS hún synji, ef j>a<5 verSur gert a8 kosti af hálfu
Frakka. Bandaríkin halda miklum her á norBurbökkum Rio
Grande fljótsins, er um langt ræSur landamerkjum milli fcirra
og Mexico; hann á aS hafa gát á því er gerist fyrir sunnan og
verja úthlaup suSur a8 norSan. Eigi a<5 síSur hafa margir komizt
úr Bandaríkjunum í liSsflokka Juarez. Napóleon keisari hefir sent
sendiboSa til beggja, Maximilíans og Johnsons, og ætla menn hann
hafi fundiS þaS til aS vefjast úr málinu, aS heita burtför eptir
tiltekinn skamman tíma, móti því a8 Bandaríkin lofi aS láta hlut-
laust þegar Frakkar eru á burtu. þafe er ekki ólíklegt, aS stjórnin
í Washington gangi a8 þeim skilmálum, ef hún má fyrir þinginu;
en síSustu frjettir sögSu, aS nefnd sú, er þar var sett til aS rann-
saka og semja álitagreinir um MexicomáliS, hcfSi komizt á þá
ályktarni<5urstö<5u, a8 Bandaríkin ætti eigi a<5 þola Frökkum
lengri setu í Mexico, en gera samband móti þeim viS öll þjóSríkin
í Vesturheimi. Oss mun síSar kostur aS segja hvernig þessu
samninga máli lýkur, en þa8 er au3sje<5, aS Napóleon keisari verSur
hjer aS sigla milli skers og báru; en leggi hann þetta mál í kapp
vi8 Bandaríkin, er hætt viS aS hann beri lengra út af friSarleiS-
inni en nokkurn tíma fyrr. J>a8 er líka óhætt aS segja, aS honum
myndi vinsælla aS snúa móti ö<5rum vopnum sínum, ef hann þarf,
en aS slá sjer á stórræSin til aS tryggja völd sín og ættar sinnar
á Frakklandi.
AnnaS afskiptamál Frakkakeisara er hagur páfastólsins, og
hefir hann lengi lagt sig í framkróka aS koma sáttum á milli
hans og konungsríkisins. Fyrr en þaS tekst, þykist hann eigi mega
meS sæmd halda burt frá Bómi. Af hans tilstuSlan var samn-
ingaleit sú, er stjórn Viktors konungs ger8i í sumar, og meira
mun af sagt í Italiuþætti. Stjórn páfans og kardínálar voru enn
þungir fyrir, en þó var nú nokkuS meira lát á þeim en fyrr.
Samningarnir ur<5u árangurslausir, en þó hefir keisarinn látið
nokkurn part li8s síns halda heimleið frá Rómaborg, sem til var
skili8 i septembersamningnum; en leifarnar bí8a þar til þess a8
hausti. Me8 þeim Viktori konungi eru sömu kærleikar sem fyrr,