Skírnir - 01.01.1866, Side 45
Frakkland.
FRJETTIU.
45
yeglyndi í öllu, þyí vjer erum Jieim yfirsterkari. þá var unniS
frægilegt afreksverk, er einn minna formanna setti upp krossmerki
Frakklands í Suðurálfu. þaS átti aS boSa framfarir og betri
siSi, vera merki friSar og kærleika; jjessu afreki verSa allar at-
gjörSir vorar aS vera samboSnar11. ÁvarpiS til Araba var lagaS
eptir jjeirra manna hugsunarháttum, en bart í sumum atkvæSum,
t>ví uppreistin var J>á fyrir eigi löngu bæld niSur. Keisarinn
minnir þá á, aS Frakkar bafi leyst j)á úr harSstjórnaráþján og
þeim hafi síSan vegnaS betur í öllum greinum. þeir kunni illa
yfirráSum útlendrar þjóSar, en þaS sje þó ófyrirsynjuráS aS neyta
hreystinnar til-aS brjóta þau af sjer. „SpámaSur ySar (Máhómet)
hefir sagt, aS guS gefi þeim völdin er bonum þóknast. Jeg hefi
haldiS og held enn þessum völdum til aS efla hagsæld ySar. Jeg
hefi lialdiS löndum ySar óskerSum, jeg hefi sæmt liöfSingja ySar
virSingum, jeg hefi látiS trú ySar í fullu frelsi og vil efla velmegan
vSar. SegiS löndum ySar, að nýjar uppreistir verSi þeim a8 eins
til ófarnaSar, því tvær milljónir Araba geta ekki reist rönd viS
40 milijónum frakkneskra manna. TreystiS því, aS nú mun vel
rætast úr fyrir ySur, þar sem forlög ySar eru tengd viS giptu
Frakldands, og trúiS orbum kóransins: sá er farsællega leiddur,
er guS lei8ir“. þegar keisarinn var kominn heim til Frakklands
eptir 6 vikna dvöl, kom út ritlingur eptir hann um nýlenduna, og
sýnir hann þar fram á vanhagina og hvaS honum þykir liggja til
umbóta. Af honum sjest, aS Frökkum er mun ósýnna um aS
skapa nýlendur en Englendingum, og aS þeim hafa veriS lieldur
mislagSar hendur í Alzír. Keisarinn ber sýslumönnum sínum og
öSrum á brýn, aS þeirhafi fariS óþýSlega aS Aröbum og Kabýlum,
gert þeim ofþ}'ngdir meS sköttum, svipt þá landaeignum, en slegiS
þó slöku viS landyrkjunni, og stundum í dómum eSa rjettarskipan
haldiS í frakkneskt sniS aS óþörfu, hinum tii hneyxlis og gremju.
Til þess aS víkja öllu á betri leiS og koma nýlendunni í uppgang
segir hann þaS nauSsynlegt, aS nýlendumenn1 vísi landsmönnum
leiS til framfara í þjóSsæmum siSum og til arSs og gróSatekju
Af mönnum frá Norðurálfu eru nokliuð á þriðjá hundrað þúsunda í
nýlendunni: af þeim eru !00 þús. Spánverjar.