Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1866, Page 47

Skírnir - 01.01.1866, Page 47
Frakkland. FRJETTIR. 47 fyrir |ieim og sárt vi8 lagSi, aS öll ummæli prinzins væri úr sjálfs hans huga runnin og hefSi jpegar sætt mótmælum og vítum af keisaranum. Prinzinum hafSi a<3 vísu talazt snjallt og vel sem hann á vanda til, en vita mátti a8 enum dula manni mundi þykja hann stika heldur stórum, er hann talaði um hag NorSurálfunnar og stjórnarstefnu Frakklands. í sta8 þeirrar skipunar, sem var8 á högum ríkjanna eptir Yinarfundinn, segir liann eigi a8 setja jpjó8ernis- rjettinn, hann lýsir í óhelgi alla undirokan pjóSanna, og nefnir sjeríiagi Póllendinga, lastar allt samband og mök vi8 Austnrríki og kveSur veraldarvald páfans gagnstætt kvö8um tímanna; og svo frv. Hann vitnar opt til or8a Napóleons keisara fvrsta og færir fram rök fyrir því, a8 keisaradæmiS verbi a8 fara í gegn gömlum setningum og rjetti. Verst mun keisaranum hafa líkaS, er prinzinn dregur dæmi til þess af sögunni, a8 allar stórbreytingar hafi or8i8 fyrir strí8 og stérræSi, táknandi me8 því, a8 Frakkar ætti enn mikií lilutverk fyrir hendi. Keisarinn skrifaSi frænda sínum harSar ávítur og sagSi me8al annars, a8 þab væri ekki smámennum hent a8 meta frumhugsanir og a8gjör8ir Napóieons keisara fyrsta, en minnti hann á eitt um lei8, er honum hef8i yfirsjezt í stjórnar- fari keisarans, en j>a8 var, a8 hann hefSi aldri láti8 neinum ætt- ingja sinna haldast þa8 uppi a8 fara ö8ru fram en því, er honum þótti rá8 í. Enn fremur kvaS hann ummæli prinzins svo vaxin, a8 úr þeim myndi srní8u8 vopn móti Frakklandi (keisaradæminu) af fjendum þess. Svo er sagt a8 hik hef8i komi8 á drottninguna, er hún las hrjef keisarans, a8 láta hirta þa8 1 stjórnarblöSunum, og hún hafi spurt aptur keisarann, hvort hann væri einráSinn um birtinguna. Hann kva8 svo vera, en er brjefiS var birt, var8 prinzinn hinn rei8asti og sag8i þegar af sjer þeirn sýslum, er keisarinn haf8i veitt honum.1 Sagt er a8 Klóthildi konu hans (dóttur Viktors konungs) hafi og gengiS þetta nær skapi, og hún hafi hvatt hann til a8 fara sem brá8ast burt úr návistum hir8ar- innar. Lengi sumars var fátt me8 þcim frændum. Nokkru á8ur en prinzinn fór til búgar8s, er hann á í Svisslandi, er sagt a8 *) Sem gctið var í fyrra hafði hann varaforsæti í leyndarráðinu j einnig skyldi hann standa fyrir gripasýningunni, er haldin verður að sumri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.