Skírnir - 01.01.1866, Qupperneq 54
54
FIUETTIIi.
Frakklnnd.
fylkjum, og fjögur eru nefnd, J>ar sem 55—65 af hundraði líj'nni
hvorki aí lesa e8a skrifa. fess má geta, að beztar sögur fóru
af jjeim fylkjum (á austurjaSri landsins), þar sem þýzkt og frakk-
neskt þjóðerni kemur saman.
YeriS getur aS Napóleon keisari lfti rjett á, er honum þykir
sem þegnar hans hafi nægilegt frelsi a8 svo stöddu, en hitt mun
honum þó eigi dyljast, a3 þeir eru fleiri, er eptir meiru sækja,
en hinir, er þykir þaS til hlítar, sem fengiS er. Einkanlega þykj-
ast blaSamenn, er til frelsis mælast, eiga vi?> harSa kosti aS búa,
og lítiS þarf út af a0 bera til þess, a8 þeir sæti áminningum og
bótum. Allt fyrir þaS eru þau hlöS, er til frelsisins sækja, keypt
aS samtöldu af 74 þús. og 900 áskrifendum, þar sem blö? stjórn-
arinnar hafa eigi fleiri en 52 þús. og 500. J>ess má geta, a? blaÖi?
Siécle (öldin) hefir flesta áskrifendur (45 þús.), en þa? fer fremst
allra frelsisblaSa og er samfelldast skoSunum þjóSveldismanna.
J>a8 er víst, aS nú þykir brydda á meiri frelsishreifingum í
þjóSlífi Frakka, en vart hefir orSiS viS á seinni árum, og menn
hafa tekiS eptir því til samanburSar, a<5 sagnariturum er nú tíSast
aS rita um forustuhetjur stjórnarhyltingarinnar gömlu (Danton,
Marat, Kohespierre o. fl.) og halda á lopti hróSri þeirra og kost-
um, álíka og menn gjörSu á síSustu stjórnarárum LoSv. Filippusar'.
Mecal stúdentanna á keisarinn jafnan minnstum vinsældum aS
fagna, því þeir munu auSnæmari á kenningar sumra frakkneskra
heimspekinga og sagnaritara, en binar, er keisarinn brýnir fyrir
mönnum í ræSum sínum og ritum. Nokkrir af stúdentunum frá
Parísarborg sóttu í sumar almennan stúdentafund í Lúttich (í
Belgíu), en sumir þeirra ur?u svo frekmæltir, aS engu hófi gegndi,
eSa töluSu ámóta og mönnum var títt á byltingaárunum fyrstu2.
*) Sá heitir Bougeart, cr hefir ritað æfisögu Marats. Haun Uallar stjdrn-
arbyltinguna „möður endurgetins heims”, og á einum stað jafnar hann
j>eim saman, Marat og Luther, og kvcður (<{>essa byltingamenn líkari í
fleiru en margur kynni að ætla”. Ernest Hatnel, lofritari Robespicrres,
scgir að enginn hafi sem hann rudt „byltingakenningnm” Krists um
jafmjetti mannanna til rúms í sögunni. „Eptir daga Krists er hann
(Robesp.) djúptækastur allra byltingamanna”.
%) Einn þeirra kvað aftökudag Loðríks 16. mestan sæmdadag í sögu
Frakklandsj aðrir töluðu um að sverjast I fjandskapar fjelag gegn