Skírnir - 01.01.1866, Page 66
66
FRJETTIR.
Italía.
merki þess í haust e<5 var, aS vel mæltist fyrir. HershöfSinginn
býr á eyju sinni (Caprera) viS minni efni en til hrökkva, þar
sem ört og óspart er á haldiS. í haust bárust a8 honum skulda-
heimtur, og sá hann eigi annaS til ráSa en lóga tveimur góSgripum,
en jtaS voru tveir hestar af arabisku kyni. Hann hafSi fengiS
jpann kaupanda aS Jieim, er vildi gefa fyrir J>á 2000 franka, en
jtann dag, er kaupin skj'ldu gjörast, komu jiau boS frá Menotti
syni hans, aS annar kaupandi væri fenginn, er betur bySi. Ejett
á eptir kom Jtessi maSur út til eyjarinnar aS skoSa hestana, og
lofaSi hann þá mjög, en kaupin urSu jtau, aS hann gaf fyrir j)á
5 jjúsund franka. SíSar komst j>aS upp, aS hestarnir voru færSir
í stall konungs og maSurinn hafSi keypt j)á í hans umboSi. Kon-
ungurinn hafSi jpví aS eins gert jjetta, aS hann kunni skap vinar
síns, og sá j>a8 myndi ekki vera til neins aS bjóSa honum peninga-
styrk; en jþó ijet hann bera honum, aS hestarnir skyldi honum til
reiSu, hvenær sem hann vildi.
1860 var jaS gert aS lögum, aS Italir skyldi hvert ár halda
minningardag grundvallarlaganna 1. júnímánaSar. j>enna dag bar
í sumar upp á fyrsta í hvítasunnu. ASsókn manna til hátíSar-
fundanna var en mesta, og töluSu margir Jpá sem feerast gegn
páfavaldinu, en sumir í móti öllum sáttum og samningum viS
páfann og stjórn hans. Um jienna tíma stóS í jjeirri samninga-
leitan, sem áSur er frá sagt, en margir hugSu jiar misjafnt til og
spáSu jieim lyktum er urSu. Nærri má geta, aS „enum heilaga
föSur“ hafi jiótt mönnum talast illa á svo háleitum degi. — Átta
dögum síSar var vígSur minnisvarSi Cavours í Mílansborg. j>aS
er líkneskja, er sýnir Cavour berandi fram á jiinginu í Túríns-
borg frumvarpiS um aS boSa nafnbreytingu ríkisins og aS kalla
j>aS j)ví nafni sem nú er. — Merkilegust af jiessum jijóShátíSum
var minningar hátíS um Dante, höfuSskáld ítala. Hún var haldin
í Flórens á fæSingardag skáldsins (fyrir 600 árum) 14. maímánaSar,
og stóS síSan í sjö daga samfleytt meS mikilli og fjölbreyttri dýrS,
en tilsókn af fjölda manna og stórmennis frá öllum pörtum ríkisins
og sendimönnum frá útlendum háskólum eSa vísindafjelögum á
Frakklandi, j>ýzkalandi, Englandi og víSar. j>ar var vígSur stór-
kostlegur myndarvarSi meS líkneski skáldsins, en á fótstallinum