Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Síða 74

Skírnir - 01.01.1866, Síða 74
74 FKJETTIR. •Spjínn. tekinn höndum. f>a<5 er og líkara a8 aftaka Prims hefSi haft verri eptirköst á Spáni, en fær lyktir er urSu, J>ví enginn af þeim, sem nú eru þar uppi, héfir fengiS meira airæmi hjá alþýSunni fyrir hugprýSi og hreysti, og þar meS er hann einarSari frelsisvinur en flestir hinna; honum hefir heldur aldri veriS lagt þaS til orSs, sem þeim O’Donnel, Concha, Serrano og fl., aS hann hafi neytt embætta eSa valda til ávinnings og fjárfanga meS öllu móti, þó hann hafi ella veriS viS margt brugSinn og staSiS í mörgum stór- málum1. Hann fjekk stórmikiS fje, svo milljónum skipti, meS konu sinni (1856, frá Mexico), en hafSi nú eydt því aS mestu og var kominn í skuldir. í Portúgal auglýsti Prim ávarp til Spán- verja og skýrir þar svo frá áformi sínu, aS sjer hafi ekki komiS til hugar aS stofna íberiskt sambandsríki, en hann hafi viljaS rjetta þeirra hluta á sínu landi, er yrSi aS lúta í lægra haldi og bera allar álögur, móti hinum, er hafi sölsaS undir sig öll völd og rjettindi. J>aS heyrSist síSast af Prim, aS hann væri kominn til Gibraltar , því Portúgalsstjórn þótti sjer vandi á hendi aS leyfa honum vist þar í landi. Fjárhagur Spánar hefir lengi veriS meS mestu óreiSu, og þykja peningamönnum þar svo illir skuldastaSir, aS þeir kalla fleygt í sjóinn ef lánaS er. Fyrir þá sök var samþykkt sala klaustragóz- anna, þó klerkarnir hafi spornaS á móti. f>au eru virS á 2500 ») Prim er greifi að nafubdt og hefir fengið margar fleiri. Hann er sagður af lágum stigum, en kom miklu orði á sig í stríðunum á Spáni 1833- 39, og varð yfirliði. 1813 beittist hann fyrir frarnfaraflokkinum í móti Espartero og hafði upp ur J>ví herforingjanafn og herráð i Madrid'. Ári síðar var honum kennt um vitorð í samsærinu gegn Narvaez, var dæmdur til dauða, en gcfnar upp sakir og fengin landstjdrn á Portorico. Hann kom til Spánar aptur er O’Donnel var kominn til valda, og er sagt hann hafi heitið O Donnel því, að vekja ekki dspektir meðan hann væri við stjdrn. Prim var í hér vesturþjdðanna á Krimey og fjckk þar góðan orztir, en mestu frægð síðar í stríðinu við Marokkd, þvi í aðal- bardaganum, er Tetuan var unnin, var honum það helzt þakkað, að Spánverjar fengu sigur. Um þenna bardaga var kveðið kvæði, sem er mjög í alþýðu munni á Spáni, en viðkvæðið í hverju erindi er þetta: <(lifi, lifi, lifi Prim!”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.