Skírnir - 01.01.1866, Side 75
Spánn.
FRJKTTIR.
75
milljónir franka og ætti J>a3 aS hrökka til nokkurs. NokkuS af
því fje er ætlaS til alþýSuskóla, og er á því meiri þörf en
nokkur myndi trúa. Eptir manntalinu síSasta var fólksfjöldinn
rúmlega 15'/<; milljón, en af þeim kváSu II milljónir og 600 þús-
unda eigi kunna a0 lesa á bók. J>ar sem svo er ástatt, er ekki
von að allt fari meS feldi.
Frá því var sagt í fyrra, aS Spánverjar urSu a8 sleppa ráS-
um yfir Domingo, og aS þeim lenti 1 sleitur viS Perú, er lyktuSu
svo, a8 þeim þótti viS sæmandi. I þeim viSskiptum þóttust þeir
veröa fyrir óvild og ama af Chilibúum, náhúum Perúmanna, er
þeir meinuSu þeim kolatekju og a<5ra fangaleitan í höfnum sínum.
Spánverjar eru vandir aS virSingu sinni og sneru ákærum á hendur
stjórninni í Valparaiso (höfuðborg landsins) fyrir óbeinann, og
beiddust bóta fyrir og sæmda. Undir þetta var teki8 ógreiSlega,
og stóÖ um stund í nokkru stappi, unz Spánverjar hótuSu hörSu
og lögSu skipum sínum aS horginni. Vi8 þetta harSnaSi hugur
landsmanna miklu meir, og kváðust þeir mundu verja sig svo sem
til ynnist. Englendingar og Frakkar öptruSu lengi Spánverjum,
svo að þeir gerSu eigi annaS en liggja fyrir sumum hafnarleiSum.
Landsmenn hafa aS eins fá herskip, en bjuggu þau til varnar, og
tókst þeim aS vinna eitt lítiS herskip Spánverja, er komiS var í
einangur og átti sjer ekki aðsóknar von. Sá hjet Pareja er var
fyrir fiota Spánverja, og rjeSi sjer bana litlu sí<5ar, og var sagt hon-
um hafi gengið skipsmissirinn svo nær skapi, aS hann hafi eigi viljaS
lifa lengur. Annar er nú settur í hans staS og fleiri skip send í
þær langleiSir. Um þær mundir (í haust) voru flokkastríb í Perú,
er tveir forstjórar böröust um völdin. Sá er náSi þeim ljet
þa? vera bragS sitt eS fyrsta, aS gera samband viS Chili
móti Spánverjum, og munu Perúmenn ætla a<5 reyna aS gjalda
þeim ógreiSann og ofríkiS í fyrra. Spánverjar hafa aS vísu. miklu
meiri flota en bæ8i þessi ríki, en þó verSur þeim erfitt a8 kosta
leiSangra svo langan sjóveg. þar a8 auki verSur þetta stríg því
óvinsælla á Englandi og víSar, sem þa8 stendur lengur yfir, og
teppir farmasóknir og verzlun.