Skírnir - 01.01.1866, Side 82
82
FRJETTIR.
Svissland.
e?a kvaldir til sagna viS sakapróf. þess þarf ekki aS geta, aí
kaþólsku fylkin, þó sum J>eirra sje hin minnstu (t. d. Schwyz,
Unterwalden og Úrí), streitast harSast móti öllum breytingum til
framfara eSa frelsis. Til fess a8 koma lagasetningum í öllu
ríkinu í meiri samhljóSan og eining, fór stjórnin fram á a8 breyta
ríkislögunum e8a auka jjau í sumum greinum. „Sambandsrá8i8“
(önnur deild þingsins) setti 15 manna nefnd til a8 rannsaka frum-
varpi8. Hún breytti því í fáum greinum. ASalatriSi l>css voru:
trúarfrelsi í öllu ríkinu; jafnrjetti fyrir innborna menn af gySinga-
trú vi8 svisslenzka [>egna og bólfestu- og atvinnurjettur, sem til
var skiliS í verzlunarsamningnum vi8 Frakkland fyrir frakkneska
Gyíinga; bólfesturjettur og full þegnrjettindi fyrir alia svisslenzka
menn í öllum fylkjum jafnt og sömu rjettindi fyrir útlenda menn
eptir fimm ára landsvist; afnám líkamarefsinga í öllum fylkjum og
forbo8 ails dufis e8a hlutmiSadráttar um peninga í öllu landinu;
uppástunga um sömu vogir og mæla fyrir öll fylkin, ogfl. Grein-
ina um líkamarefsingar tók nefndin inn í frumvarpiS eptir bæn-
arskrám úr mörgum fylkjum me8 mörgum jpúsundum áskrifenda.
Menn höfíu um allt land haft mikil fundahöld um Jetta leyti, og
var sá fundur fyrstur og fjölsóttastur er haldinn var í Bernfylki.
En J>a8 haf8i boriS til, a8 prentsveinn frá Argau haf8i komi8
ritlingi á prent í Uri, jþar sem hann hafSi atvinnu, en í honum
voru vantrúarmál og mótmæli gegn kajjólskum trúagreinum, og
vjefengdar sumar kenningar biflíunnar, m. fl. Klerkunum og enu
rjetttrúaSa stjórnarrá8i fylkisins var8 eins vi8 Jsenna ritling og
sumum prestunum á Islandi vi8 bækling Magnúsar Eiríkssonar;
l>eir vildu a8 vísu hvorki látu brenna manninn e8a svelta bann
til apturhvarfs, en þeim dómi varÖ lokií á mál hans, a8 hann
skyldi fá ráSningu á torgi bæjarins (20 vandarhögg) og í almenn-
ings augsýn. J>etta mæltist svo fyrir sem vert var hjá allri al-
l>ý8u í flestum fylkjum , og kölluSu menn dóminn hina örgustu
svívirðu fyrir allt landiS. Fundamenn lög8u svo ríkt vi8 í áskoran
sinni til sambandsráísins um upptöku l>eirrar greinar, er fyrr er
nefnd, a<$ Jjeir kváSust mundu safna svo mörgum atkvæSum, sem
l>yrfti (50 lúsundum), fyrir jjví, a8 þingi skyldi slitiB og nýjar
kosningar liafðar fram, ef l>a<3 lief'Ui eigi Jpau fyrirmæli í breytinga