Skírnir - 01.01.1866, Side 84
84
FRJETTIR.
Pýzkaland.
En öSru gegnir er þeir leggja lif sitt viE aS auka höfðingjatölu
á þýzkalandi, berjast fyrir samsærisráSum hertogans af Ágústen-
borg, fyrir því aS vinna lönd undan öírum — sem frelsendur
Jeirra síSar — í staS þess aS leysa svo þjóSerni sitt, aS annari
þjó» yrSi eigi misboSi?. Hjer þykir oss máliS orSiS aS þýzku
afskræmi. Og þó er þaS þetta mál, er í mörg ár hefir fyllt blöS
og hækur á þýzkalandi meS óþrotlegum röksemdaleiSslum, öll
prúS þýzk hjörtu meS móS og áhuga, og svo marga mælskumenn
uieS andagipt á þingum eSa á málfundum þjóSernisfjelaganna.
Svo blandiS og hölvænt sem þaS var frá upphafi, varS þa8 enn
verra og meinsamara, er stórveldin þýzku þrifu til þess og vildu
skipa um þaS meS harSri hendi. Vjer lítum eigi á ofbeldi, skaS-
ræSi eSa manntjón, er hlauzt af því og af atförum stórveldanna,
heldur á hitt, aS þau gátu heldur ekki annaS en vafiS nýja
meinþræSi inn í flækjuna, stofnaS sjálfum sjer í vanda og leidt
yfir sig þá óblessun, en jafnan fyigir óheillegum ráSum. Vjer
hættum aS segja þar frá í fyrra vor, er Prússar voru búnir aS
gjöra berari ráS sín og kvaSir, en bandamönnum þeirra og fleirum
þótti til meira kallaS en rjettur stóS til, og svo til seilzt, sem
eptir meiru myndi leitaS síSar meir á þýzkalandi. Hvorutveggju
höfSu „rudt svo kviSinn", a<5 miSríkin og hin minni ríki stóSu
fyrir utan og komust ekki aS máiinu, en — líklega eptir'víshending
Austurríkis — 6. aprílmán. báru Saxar og Bayernsmenn þaS upp
á sambandsþinginu, aS sambandsríkin skyldi skora á stórveldin
(þýzku), aS setja prinzinn af Ágústenborg (FriSrik ,,hertoga“) til
valda í hertogadæmunum. Prússar urSu a8 vísu undir viS atkvæSa-
greiSsluna, en ijetu þegar í ljósi, aS þeir myndi hvergi víkjast fyrir
boSum sambandsins, þar sem þau færi móti hag þeirra og rjetti.
ÁSur var oröiS stirt um samlyndiS viS Austurríki, en þetta
bætti ekki um; þó gerði Bismarck, þaS til a8 teygja bandamenn
sína frá miSríkjunum, að hann sló á líkindalæti um samkomulag
vi8 þá, og kva8 sjer alls ekki um hug a<5 selja prinzinum völd
og ijett 1 hendur, ef kvaSir Prússa yr8i fyrst prófa<5ar sem bæri
og þeim gefinn sá gaumur, a8 þeir mætti vi8 sæma, Hvorum-
tveggju kom nú saman um aö drepa á dreif ályktarmáli þingsins í
FrakkafurSu, og vi8 þa8 þögnuSu rniSríkin. þetta var þó ekki