Skírnir - 01.01.1866, Qupperneq 85
Þýzkaland.
FRJETTIR.
85
nema stundarfriSur. Prússakonungur hafSi bo8i8 a8 fara mefc
herskip sín á Kílarhöfn, og degi á8ur en atkvæSin voru greidd í
Frakkafur8u mælti hermálaráSherrann (Roon) J>aS á Berlínar-
þinginu, a8 Prússar væri einráSnir í því, a8 halda höfninni. Aust-
urríkismönnum þótti nú, a8 bandamenn sínir verSa heldur djarfir
um ódeildan verSinn, og tókust nú brjefahríSir a8 nýju, unz þa8
samdist, a8 hvorumtveggju skyldi jafnheimilt skipalægi á höfninni;
þó mætti hvorugir reisa þar hafnarvígi fvrst um sinn. Allt fyrir
þa8 fluttu Prússar fallbyssur og anna8 skotgeríi og varnaráhöld
til bæjarins og höf8u þar umbúSir, en hinir ijetu nú kyrrt vera.
Bismarck fann nú anna8 til efnis vi8 þá; í brjefi 17. aprílmán.
stakk hann upp á a8 kve8ja til jpinga í hertogadæmunum. Hjer
var meira a8 skrifa um og þrefa um, en mörgum myndi sýnast í
fyrsta áliti. Átti hjer a8 fara eptir kosningarlögunum frá 1848,
þar sem kjörrjetturinn er rýmri, e8a hinum, er sett voru 1854?
Vjer ætlum oss ekki a8 leysa úr jþessari vandaspurningu, jþar sem
hvorutveggju gáfust upp vi8 hana eptir langvinnar skriptir, en þær
ur8u a8 eins til þess a8 sýna betur allt öfugstreymi þessa máls,
og ósamþykki og strí8 þeirra, er þar áttu hlut a8. „Ilertoginn11
og rá8anautar hans og vinir höf8u mikil rá8abrot í hertoga-
dæmunum um þessar mundir, og kenndu Prússar honum um æsingar
og mótþróa, sög8u hann og vini hans spilla öllu er til fri8ar heyr8i
og reglu, en Bismarck sag8i þær sögur um hann á þinginu (í
Berlín), er honum komu óhaglega, því þær áttu a8 færa mönnum
heim sanninn um, a8 Prússar ætti þar heldur ótraustan vin, er
prinzinn væri, hann vildi láta þá hafa fyrir sjer ómak og erfiSi, en
leggja a8 eins líti8 á móti. Aldinborgarhertogi er einn af þeim,
er veita tilkall til hertogadæmanna, og rita8i hann ákærubrjef til
heggja stórveldanna gegn prinzinum, og ba8 þau hafa strí8ari
hömlurnar á honum og vinum hans. Hann fer8a8ist líka til Ber-
línar og hafSi tal af Bismarck; en hann hjet honum a8 taka nú
betur í taumana. Rjett á eptir birti Bismarck álitsskjal ríkis-
lögsaganna um erf8amáli3, en þar segir, a8 afsala hertogans af
Ágústenborg (1851) svipti son hans öllum tilkallsrjetti, hertoga-
dæmin sje a8 lögum erf8alönd Kristjáns konungs níunda, en nú
eptir strí8i8 eignarlönd Prússakonungs og Austurríkiskeisara. 1