Skírnir - 01.01.1866, Side 87
Þýzkaland*
FltJETTIR.
87
heim aptur viS svobúiS. Keisarinn og ráSanautar hans áttu nú og rá8-
stefnu, og kom Jpar öllum saman um a8 láta eigi meira til slaka viS
Prússa. MeS þau skeyti var Blome sendur aptur til Gasteins. þau
tíSindi höfSu orSiS íYinarborg, aS skipta varS um ráSaneyti. Schmer-
ling varS aS víkja úr sæti fyrir þeim, er rjeSu keisaranum til aS bregSa
allri samríkisskipun hans og setja aSra nýja, leita samkomulags viS
Ungverja, en veita svo löndunum forræSi mála sinna, sem eldri lög
og samningar vísa til. Af því Bismarck vissi, aS stjórn keisarans
átti viS svo mörgu aS snúast innanríkis, og versti kur var kominn
í þjóSverja, eSur þann flokk í Austurríki, er vill aS þýzkt þjóS-
erni beri ægishjálm yíir öllum hinum, en Yínarborg sje miSstöS
og aSalþingstaSur alls ríkisins, þá sá hann sjer óhætt að þrýsta
betur a3, og ljet Austurríki um tvo kosti aS velja, þann: a3 sleppa
öllum málsóknum fyrir prinzinn af Ágústenborg, e3a taka til vopna.
þetta hreif, jþó keisarinn og Mensdorff greifi (rá8herra utanríkis-
málanna) væri tregir til a3 slá undan. Sagt er a3 margir ætti
hlut í a8 stilla til fri8ar, og er me8al þeirra nefndur sendiboSi
Bretadrottningar, Napier lávarSur, er þá daga kom til Gasteins,
en mest er þeim eigna8 Sofíu, mó3ur keisarans, og drottningunni,
ekkju Fri3riks Yilbjálms, Prússakonungs. þær voru um þessar
mundir í Ischl, og lög3u hvor um sig a8 bá8um, keisara og kon-
ungi, a8 semja svo um máli8, a8 fri8urinn hjeldist. Samningarnir
tókust og voru a8alatri8in samþykkt 14. ágústmána8ar, en undir-
lag þeirra var þa3, a3 Austurríkiskeisari fór ofan af öllum kva8a-
málum fyrir hönd prinzins, en Prússar Ijetu þa8 koma á móti a3
sleppa málsta8 Aldinborgarhertoga. þeir skipuSu nú svo um
máliS til brá8abirg8a, a3 Prússar skyldi stjórna í Sljesvík
en Austurríkismenn á Holtsetalandi, en eiga þó saman bæ3i löndin
sem fyrr. Enn fremur var á skiliB, a3 Prússar skyldi hafa hersetu
í Kílarborg og þeir mætti reisa þar hafnarvígi, en á sí3an skyldi
þar me8fram vera flotastö8 sambandsins. Líkt var ákve8i8 um
Rendsborg, þar á a3 vera sambandskastali, en hvorutveggju hafa
þar jafnan rjett til hersetu. Prússar eiga rjett á landsmeni fyrir
skipaskurSinn milli Yesturhafs og Eystrasalts, og á almennum
herleiSum um Holtsetaland. þa8 er eigi þótti sæta minnstum ný-
ungum, var sala Láenborgar. Austurríkiskeisari ljet Prússakonungi