Skírnir - 01.01.1866, Síða 92
92
FRJETTIR.
Pýzkaland.
kenndu hjer öSrum um æsingar og undirróSur. MeS því þing-
mennirnir höfðu talaS um rjett „hertoga Fri<5riks“, juku Prússar
svo viSlögumar, sem fyrr er á minnzt, aS þeir ljetu varSa dýflissu
eSa vinnu í hetrunarhúsi í 3 mán. til 5 ára, ef nokkur í tali e<5a á prenti
hefSi þau ummæli, er væri í móti landsráSum og rjetti þeirra
Prússakonungs og keisarans, en 5-10 ár, ef framkvæmda væri leitaö.
Nærri má geta hvernig vinum prinzins varS vi8 þessa harðræSisboðan,
en hlö8 Holtseta og Austurríkismanna (og fl.) mæltu hart um, og öllum
þótti hún vera fyrirhoði þess, ab Prússar ætlaði nú aS láta sverfa til
stáls með öllum, er stæSi fyrir ráSum þeirra í hertogadæmunum. Um
þessar mundir (í lok febrúarmán.) hafSi Prússakonungur kvadt til Ber-
línarGolz barún, sendiherrann í Parísarborg, Manteuffel fráSljesvik og
marga aðra, og er sagt núhafi veriS ráSiS til hlítar, hvaS gera skyldi
málinu til fullnaSarlykta. Undireins fór og a8 kvisast um her-
búnaS og viSbúnaS 1 kastölum, og þegar komu sömu fregnir frá
Austurríki. þá var og talaS um ráSagerSir miÖríkjanna, og helzt
ætlaS, aS þau (sem aS vanda) myndi fylgja Austurríki. þó lausa-
fregnir og áætlanir hlaSanna hafi síSan lýst mörgu sem ófriSlegast,
þykir oss líklegra aS hvorirtveggju horfist nokkuS á, áSur þeir
rjúka saman og hleypa öllum þýzkum ríkjum og ef til vill fleirum
í þá bendu. þaS hefir og heyrzt, aS bæSi Frakkar og Englend-
ingar hafi reynt aS stilla til friSar, og einkanlega lagt aS Prússum
aS þeir skyldi slaka til. þaS er satt, aS Bismarck hefir haldiS
svo geyst fram, aS hann yrSi aS láta annan mann taka viS stjórn-
taumunum, ef undan eSa aptur skyldi snúa — en þó svo væri, og
þó Prússar eigi fái svo ráS hertogadæmanna, sem þeir vilja, getur
oss eigi virSzt betur, en þeim megi verSa ekki lítill slægur úr
málinu; því hæSi er þaS líklegt, aS Austurríki vinni þaS til friSar
aS unna þeim vildari kosta í hertogadæmunum en boSizt hafa, og
aS þaS taki hetur til álita kvaSir þeirra frá 1863 um endurskipun
sambandsstjórnarinnar í FrakkafurSu. Hvorutveggju hafa veriS
svo óvandir aS ráSum sínum í máli hertogadæmanna frá hyrjun,
aS þeir bætti nú aS eins illa gráu á svart, ef þeir hleypti öllu
þýzkalandi eSa allri NorSurálfunni í ófriSarbál út af misklíSum
sínum. þó þjóSverjum hafi eigi þótt viS komandi til þessa, aS
leggja þetta mál í gjörB á ríkjafundi, yrSi þeim nú þetta úrræSi