Skírnir - 01.01.1866, Qupperneq 99
Prdssland.
FRJETTIK.
99
fögnuSi Kölnarbúa, því þeir hefSi gefiS hátíSinni lítinn gaum, og
fáir aSrir en hermennirnir. Stjórninni mundi nú þykja Kölnar-
húar bæta iila ráS sitt, er þeir tveimur mánuSum síSar tóku til
aS efla til annarar hátíSar eSa veizluhalda, en hún skyldi kostuS
af horginni til heiSurs og virSingar viS fulltrúana (framfaramenn
á þinginu). Hjer var hafSur mikill umbúnaSur og boSiS til hátíSar-
innar 253 fulltrúum og forgöngumönnum frelsisflokksins. Bismarck
ljet þegar forboS koma mót hátíSarhöldunum, en þeir sem fyrir
stóSu og hinir, er boSiS var, sögSust eigi mundu fara aS þvi, þar
sem þeir hefSi engi óleyfileg ráS meS höndum og ætti því beint
aS njóta fyrirmælanna í 29. grein grundvallariaganna (um funda-
frelsi). 22. og 23. júlí skyldi veizlan haldin, og um leiS ætluSu
menn aS sigla niSur eptir Rín sjer til skemmtunar, en til þess
voru fengin gufuskip og þau húin miklu fánaskrauti. þegar þeir
ætluSu aS ganga í gildisgarSinn, voru þar fleiri fyrir en hoSnir
voru. Lögvörzlumenn stóSu öllumegin umhverfis og bönnuSu inn-
göngu. Gildismenn ætluSu seinna um daginn (um nónbil) aS halda
samsæti i dýragarSi einum milli Longerich og Kölnar, en voru
reknir þaSan af herliSi. Um kveldiS var gerS ný tilraun fyrir
handan Rín (í Deutz), en þar fór á sömu leiS. Daginn eptir
leituSu gildismenn til Oherlanstein í Nassau, en höfSu skamma
stund haft griSland í þessu litla ríki, áSur hermenn hertogans
vísuSu þeim á burt harSri hendi I þessum svifum meiddust og
særSust nokkrir af gestunum. þannig var í öll skjólin fokiS, og
þótti nú líka fullfreistaS um hátíSarhöldin. Á þeim dögum voru
margir menn settir í varShöld bæSi í Kölnarborg og víSar, því
mörgum varS órótt er þeir heyrSu frjettirnar frá Rín. I verk-
mannafjelögum tókust fundahöld, en af því stjórnin vissi hvaS helzt
myndi fundiS til umræSu, bannaSi hún alla fundi, en gerSi formann
þeirra fjelaga á þýzkalandi (þann er Beck heitir) landrækan. —
Litlu síSar skyldi lialdinn minningardagur Arndts gamla í Bonn,
en lögvörzlustjórnin fjekk aS vita, aS Classen-Koppelmann, forstöSu-
manni KölnarhátíSarinnar, var boSiS þangaS, og lagSi bann fyrir
minningarhaldiS, ef sá maSur ætti aS vera viSstaddur. Menn
munu hafa lofaS öllu fögru, en Classen-Koppelmann kenndist þó
meSal þeirra, er sóttu turnleikana og önnur hátíSabrigSi í borg-
7*