Skírnir - 01.01.1866, Qupperneq 115
Riíssland.
FRJETTIR.
115
haft öll ráS, og áttu því hægt me? aS koma bæSi þýzkri tungu
og þýzkum háttum í fyrirrúmiS. Me8an en rússneska þjóS var
svo lítilsigld í allri menntan, og þjóSvitund hennar ekki var vöknuS,
ljet hún sjer þetta eira sem svo margt annaS, en síSan henni tók
að fara fram, og einkanlega á síðustu árum, síSan keisarinn^leysti
hændurna úr ánauS og allt þjóglífig komst í nýja hreifing, hafa
Rússar snúizt til óþokka viS fræSendur sína og leiStoga, og vilja
nú alstaSar taka af þeim rá5 og taumhald. Mest hefir borib á þessu
í þeim löndum, er fyrr eru nefnd. þar er bæjalýSurinn eía þeir
ríkustu af meðalstjettinni mestmegnis af þjóSversku kyni, sem og
stóreignamenn á landsbyggíinni, en allur annar landsmúgur og
bæja af enu slafneska eba lettiska. Rússum kemur ekki til hugar
aS neita því, aS þjóðverjar eiga mikinn e8a mestan þátt í margs-
háttar framförum bæSi hjer og víSar, en þeim fþjóSv.) hefir oröiS
þab á hjer sem annarstaSar, aS þeir hafa ýft móti sjer annað þjóS-
erni meS stórlæti og drambi. Á Kúrlandi og Líflandi hefir versta
óþykkja risiS af því, aS enir þýzku eSalmenn eSa stórbúendur
hafa meS mesta þrái staSiS á móti og fariS í kringum boS keisarans
um lausn bænda, en varnaS mörgum öSrum lagabótum framgöngu,
ef þær fóru í bága viS einkaleyfi þeirra frá fyrri tímum. þetta
og margt annaS hefir orSiS rússneskum blöSum aS mildu efni áriS
sem leiS og fyrirfarandi ár, og hafa risiS af því miklar deilur
meS þeim og enum þýzku blöSum í Pjetursborg1. þeim (enum
rússnesku) er nú mjög tíStalaS um ofdramb og ráSríki þjóSverja,
eSa hversu illa öllum grönnum þeirra hafi orSiS viS þá fyrir of-
tekjur og yfirgang.5 þess þarf eigi aS geta, aS hjer verSur opt
') f>ar búa 55 þúsundir þjóðverja, en samtals á öllu Rússlandi og Pól-
landi 600 þúsunda.
a) Vjer minnumst aft hafa lesiö i einu blafli dæmi utn það, hvernig alþýðu
manna á Rússlandi er nú snúinn hugur móti þjóðverjum. Eitt skáld
Rússa, Potechin að nafni, hefir búift til trúðleik, er þeir hafa látið mjög
dátt yfir í öllum leikhúsum. Elni leiksins er þetta: góðlyndur gamall
maftur og heldttr einföld kona eiga son og dóttur. A heimili þeirra er
líka gömul barnfóstra og þýzk slúlka, fengin þangaft til að kenna dótt-
urinni allskonar kvennmeunt og listir. Sonurinn er framfús og Ijett-
úftugur, en dúttirin bindur trygðir vift mann á laun við foreldrana, og
tekur sjer til trúnaðar þýzku stúlkuna Við þetta verður hún hreykin
8*