Skírnir - 01.01.1866, Qupperneq 124
124
FliJETTIR.
Tyrkjaveldi,
búar bubu Filippusi greifa af Flandern krúnuna, en hann færSist
undan. Nú eiga stórveldin fund a8 í>essu máli í Parísarborg, en
enginn veit enn, hvab Jeim verSur aS samningi. Sagt er aS
Rússar og Tyrkir vilji aptur skilja a8 löndin (Moldau og Blökku-
mannaland), en Frakkar og meS þeim fleiri vestlæg ríki standa
fast í móti. Fyrir bráSabirgSarstjórninni er Golesco, sem fyrr er
nefndur, og hefir hún lýst því yfir aS hún vildi engu brjála um
samband Dunárlanda, en hitt hefir og heyrzt, aS brydt haíi á
flokki í Moldau, er öSru fer á flot, en Rússar rói undir þeim
ráSum. þaS vita allir, aS Rússar vilja koma sem flestu til brigSa
í Dunárlöndum, og rugla því er sett var í Parísarsættinni, og jj.ví
segja menn, aS Napóleon keisari hafi orSiS áhyggjufullur, er hann
heyrSi frjettirnar frá Bukarest. Hann mun og líta rjett á, er
honum þykir, sem „austræna málinu“ verSi j>ví aS eins komiS til
setnings, aS áSur sje vel og skaplega búiS um hag Dunárlanda
og Serbíu.
Serbía. 4. dag júnímánaSar hjeldu Serbar (50 ára) minn-
ingarhátíS um lausn sína undan ánauS Tyrkja. Michael jarl flutti
sköruglega ræSu fyrir fólkinu og minntist j>ess, er faSir hans og
fleiri hefSi afrekaS meS dug og hreysti. j>eir voru góSir vinir,
hann og Alexander jarl, og var stundum kvisaS um samband meS
J>eim móti Soldáni. Jarlinn hefir og JrandiS vináttu viS höfSingja
Svartfellinga, og lýsir j>aS eigi beztum hug til Tyrkja. þess hefir
áSur veriS getiS í þessu riti, aS Serbar vildu eigi leyfa Tyrkjum
aSsetur í BelgraS, og neyddu j>á til aS flytja sig inn í kastalann.
Ut úr jiessu spunnust langar þrætur meS stjórn Soldáns, en hún
ljet Serba fá vilja sinn fram meS j>ví móti, aS jieir bætti j>eim
upp óhag og kostnaS er rísa urSu upp af bústöSum sínum. Ser-
bar hafa nú gengizt undir J>á kosti, en ganga svo ríkt aS um
úrskilnaSinn, aS Tyrkir verSa aS grafa upp líkin, j>ar sem hinir
helga sjer jörS undir.
Egyptaland. Hjer hefir ekkert minnisstæSara boriS til
tíSinda en hiS ógurlega manntjón, er varS af kóleru. Um borgir
Egyptalandsmanna velflestar má segja j>aS sama sem um borgir
Asíumanna, aS híbýlabætur eru komnar þar skammt á veg, og í enum
nýja parti Alexandríu búa mestmegnis Európumenn. í Cairo dóu